Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.05.1946, Page 103

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.05.1946, Page 103
97 Tafla XXIX c, Efnagreiningar á hálmi frá Sámsstöðum, Tegundir Vatn C/I < Hráprótein Hráíita Tréni (Weede) Önnur efni Hreinprótein Amiðefni Meltanlegt lireinprótein U 3 s X °/o <7. •/» °/. °/. °/» °/o •/• °/. kg Hálnnir af Dönnesbvggi frá 1930 15.0 9.57 4.27 1.65 32.52 36.99 3.35 0.92 1.89 3.64 Hálnuir af Dönnesbyggi frá 1937 15.0 9.80 4.80 1.70 28.20 40.50 4.00 0.80 » 3.64 Hálmur af Dönnesbvggi frá 1940 15.0 6.49 5.18 1.39 23.95 47.99 4.35 0.83 3.05 3.50 Meðaltal 15.0 8.62 4.75 1.58 28.22 41.83 3.90 0.85 2.47 3.59 Hálmur af Abed Majab. frá 1939 15.0 8.59 2.77 1.46 32.72 39.46 2.10 » 0.74 3.55 Hálmur af Abed Majab. frá 1940 15.0 9.56 5.52 1.67 30.30 37.95 5.03 » 3.48 3.62 Meðaltal 15.0 9.08 4.14 1.57 31.51 38.70 3.57 » 2.11 3.58 Hálmur af Xiðarhöfrum frá 1930 15.0 10.60 3.55 1.57 30.38 38.90 3.13 0.42 1.83 4.07 Hálmur af Xiðarhöfrum frá 1937 15.0 10.40 2.91 1.35 28.40 41.94 2.50 0.41 » 4.08 Hálmur af Niðarhöfrum frá 1940 15.0 8.30 5.05 1.95 29.21 40.49 4.41 0.64 3.01 4.11 Meðaltal 15.0 9.77 3.84 1.62 29.33 40.44 3.35 0.49 2.42 4.09 Hálmur af Favorithöfrum frá 1939 15.0 7.24 2.45 0.84 34.10 40.37 1.97 0.48 0.27 3.26 Hálmuraf Eavorithöfrum frá 1940 15.0 5.43 5.41 1.61 27.16 45.39 4.20 1.21 2.92 3.91 Meðaltal 15.0 6.33 3.93 1.23 30.63 42.88 3.09 0.85 1.60 3.58 íslenzk meðaltaða 15.0 9.1 11.8 2.7 22.2 39.2 >, 2.6 5.50 2.0 Erlendur bygghálmur 15.0 5.1 4.30 1.60 37.20 36.80 » » » 3.7 sé í sambandi við sprettutímann. Sumarið 1939 hafa fovorithafrar lægsta feitimag'n, en þá þroskuðust þeir á styztum tíma, og þroskuðust vel. 1937 og 1940 þurfa þessir sömu hafrar 150 daga til að ná þroska, og virtust þá vel þroskaðir — minnsta kosti það, sem til efnagreininga var tekið — og þá er feitimagnið 5.85 og 6.74% en það er 25% og 43% meiri feiti en í erlendu hafrakorni. Niðarhafrarnir þroskast venjulega 7—9 dögum fyrr en favorithafrar, en þeir síðar nefndu hafa að meðal- tali 5.84% hráfitu, en Niðarhafrar 5.38%. Þetta er atriði, sem þarf nánari rannsókna við, því vel má vera, að þetta geti haft gildi fyrir íslenzka hafraframleiðslu í framtíðinni. Tréni er meira í íslenzku korni en erlendu og stafar það eflaust af því, að kornið er hýðismeira í hlutfalli við mjölva. Hér eru þó undanskildir favorithafrar, sem hafa allt að % minna tréni en erlend meðaltöl sýna. Hvað kolvetni (önnur efni) snertir, þá eru þau oftast og að meðaltali minni í íslenzku korni en erlendu, en í þessu efni munar minnstu á liöfrunum. Um hálminn sýna efnagreiningarnar, að hann er yfirleitt betri en erlendur hálmur af sömu korntegundnm.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur
https://timarit.is/publication/1605

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.