Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.05.1946, Qupperneq 103
97
Tafla XXIX c, Efnagreiningar á hálmi frá Sámsstöðum,
Tegundir Vatn C/I < Hráprótein Hráíita Tréni (Weede) Önnur efni Hreinprótein Amiðefni Meltanlegt lireinprótein U 3 s X
°/o <7. •/» °/. °/. °/» °/o •/• °/. kg
Hálnnir af Dönnesbvggi frá 1930 15.0 9.57 4.27 1.65 32.52 36.99 3.35 0.92 1.89 3.64
Hálnuir af Dönnesbyggi frá 1937 15.0 9.80 4.80 1.70 28.20 40.50 4.00 0.80 » 3.64
Hálmur af Dönnesbvggi frá 1940 15.0 6.49 5.18 1.39 23.95 47.99 4.35 0.83 3.05 3.50
Meðaltal 15.0 8.62 4.75 1.58 28.22 41.83 3.90 0.85 2.47 3.59
Hálmur af Abed Majab. frá 1939 15.0 8.59 2.77 1.46 32.72 39.46 2.10 » 0.74 3.55
Hálmur af Abed Majab. frá 1940 15.0 9.56 5.52 1.67 30.30 37.95 5.03 » 3.48 3.62
Meðaltal 15.0 9.08 4.14 1.57 31.51 38.70 3.57 » 2.11 3.58
Hálmur af Xiðarhöfrum frá 1930 15.0 10.60 3.55 1.57 30.38 38.90 3.13 0.42 1.83 4.07
Hálmur af Xiðarhöfrum frá 1937 15.0 10.40 2.91 1.35 28.40 41.94 2.50 0.41 » 4.08
Hálmur af Niðarhöfrum frá 1940 15.0 8.30 5.05 1.95 29.21 40.49 4.41 0.64 3.01 4.11
Meðaltal 15.0 9.77 3.84 1.62 29.33 40.44 3.35 0.49 2.42 4.09
Hálmur af Favorithöfrum frá 1939 15.0 7.24 2.45 0.84 34.10 40.37 1.97 0.48 0.27 3.26
Hálmuraf Eavorithöfrum frá 1940 15.0 5.43 5.41 1.61 27.16 45.39 4.20 1.21 2.92 3.91
Meðaltal 15.0 6.33 3.93 1.23 30.63 42.88 3.09 0.85 1.60 3.58
íslenzk meðaltaða 15.0 9.1 11.8 2.7 22.2 39.2 >, 2.6 5.50 2.0
Erlendur bygghálmur 15.0 5.1 4.30 1.60 37.20 36.80 » » » 3.7
sé í sambandi við sprettutímann. Sumarið 1939 hafa fovorithafrar lægsta
feitimag'n, en þá þroskuðust þeir á styztum tíma, og þroskuðust vel.
1937 og 1940 þurfa þessir sömu hafrar 150 daga til að ná þroska, og
virtust þá vel þroskaðir — minnsta kosti það, sem til efnagreininga
var tekið — og þá er feitimagnið 5.85 og 6.74% en það er 25% og 43%
meiri feiti en í erlendu hafrakorni. Niðarhafrarnir þroskast venjulega
7—9 dögum fyrr en favorithafrar, en þeir síðar nefndu hafa að meðal-
tali 5.84% hráfitu, en Niðarhafrar 5.38%.
Þetta er atriði, sem þarf nánari rannsókna við, því vel má vera, að
þetta geti haft gildi fyrir íslenzka hafraframleiðslu í framtíðinni. Tréni
er meira í íslenzku korni en erlendu og stafar það eflaust af því, að
kornið er hýðismeira í hlutfalli við mjölva. Hér eru þó undanskildir
favorithafrar, sem hafa allt að % minna tréni en erlend meðaltöl sýna.
Hvað kolvetni (önnur efni) snertir, þá eru þau oftast og að meðaltali
minni í íslenzku korni en erlendu, en í þessu efni munar minnstu á
liöfrunum.
Um hálminn sýna efnagreiningarnar, að hann er yfirleitt betri en
erlendur hálmur af sömu korntegundnm.