Storð : heimur í öðru ljósi - 01.03.1985, Page 7
STDRÐ
Nr. 1 — 1985
3. árg.
Manfreð Vilhjálmsson: Honda umboðið. Sjá grein bls. 8. Ljósmynd: Guðmundur Ingólfsson.
8 • Einfalt, látlaust, stílhreint
Aðalsteinn Ingólfsson skrifar um Þjóðarbókhlöðuna og byggingarlist Manfreðs
Vilhjálmssonar. Ljósmyndir eftir Guðmund Ingólfsson og Pál Stefánsson.
16 • Félagsleg aðstoð við fullfrískt fólk
Dr. Vilhjálmur Egilsson, hagfræðingur, fjallar um íslenskt velferðarþjóöfélag.
Kári Jónasson, fréttamaður, tók saman þætti um verkamannabústaði og námslán.
28 • 1937
Ljósmyndir eftir dr. Kristján Eldjárn úr fyrsta leiðangri hans til Grænlands árið 1937.
32 • Vetrarkyrrð
Vetrarmyndir frá Arbæjarsafni eftir Pál Stefánsson.
LAHOSB^ASAía
379183
39 • Alabast fyrir altari
Bera Nordal, listfræðingur, skrifar um handverk enskra alabastursmanna á íslandi á
miðöldum. Ljósmyndir eftir Pál Stefánsson.
47 • Glæstar vonir
STORÐ veðjar á ungt hæfileikafólk I sex greinum lista.
Ljósmyndir eftir Pál Stefánsson.
56 • Ef Jesús hefði fæðst í baðstofu norður á Ströndum
Bandarískur rithöfundur, Lawrence Millman, skrifar um ísland og íslendinga.
Ljósmyndir eftir Pál Stefánsson og Elínu Ellertsdóttur.
62 • Max Schmid
Ljósmyndlr úr bók þessa þekkta svissneska Ijósmyndara um (sland. Hún kemur
bráðlega út á vegum lceland Review.
70 • Sósurnar streyma sunnan að
Jóhanna Sveinsdóttir fjallar um mataræði íslendinga fyrr og nú, eins og það birtist I
(slenskum bókmenntum.
Teikningar eftir Brian Pilkington.
88 • Hláturinn í Ijósastaurnum
Smásaga eftir Einar Má Guömundsson.
92 • Borgarlíf við Sundin
Ljósmyndir frá Kaupmannahöfn eftir Pál Stefánsson.
67—84 • Þættir
Vínkjallarinn: Einar Thoroddsen, Ljósmyndun: Baldvin Einarsson, í málfarinu: Kjartan
Arnason, Mannamunur: Kristín Bjarnadóttir, Á upplýsingaöld: Stefán Ingólfsson,
Hljómtæki: Konráð S. Konráðsson.
Forsíða
Manfreð Vilhjálmsson, arkitekt. Ljósm. Páll Stefánsson.
5