Storð : heimur í öðru ljósi - 01.03.1985, Blaðsíða 13

Storð : heimur í öðru ljósi - 01.03.1985, Blaðsíða 13
Mávanes 4, teiknað 1964. Arkitektinn opnar húsið út í garðinn og um leið verður garðurinn hluti af stofunni, með samspili veggja, glugga og limgerðis. Athyglisvert er að upp að húsinu er gengið á grasi, síðan á trépöllum og loks yfir tilhöggnar steinhell- ur, sem halda áfram alveg inn í stofu. Takiö einnig eftir sól- skermi úr tré yfir gluggum vinstra megin. Hann hlífir íbúum við sterku sólskini en lokar ekki fyrir vetrarsól. Þjóðarbókhlöðunni sem bókavirki, og rétt- lætir útlit byggingarinnar nokkrum orðum: „Svipmót hennar ræðst annars vegar af þeim kröfum sem vinnuveitendur okkar gera til slíks húss, hins vegar af þeim kröfum sem við sjálfir gerum til þess. Okkur var uppá- lagt að teikna hagkvæma byggingu, með gólfflöt upp á 12.000 fermetra, sem hýst gæti u.þ.b. 850.000 bækur og 830 lesendur, svo og allt annað sem fylgir meiri háttar bókasafni. Þjóðarbókhlaðan var sömuleiðis skilgreind sem „opið safn“, með bækur á sjálfbeina og misjafnlega stór lessvæði á dreif kringum bækurnar. Hver hæð skyldi vera opin, þannig að hana mætti innrétta að vild. etta er að vísu einföldun á máls- ^^^^atvikum, en skýrir vonandi hvers H^^^vegna við ákváðum að teikna fer- hyrnda byggingu með súlnakerfi hið innra og færa stiga, lyftur og lagnir yfir í „varðturnana“ utan á húsinu. Það fyrirkomu- lag skilar sér strax í kostnaði. Fyrir ári var hver fermetri í Þjóðarbókhlöðunni rúmlega fokheldur metinn á 7000 krónur. Fermetr- inn í fokheldu einbýlishúsi af vísitölugerð gekk þá á svipuðu verði. Þegar við síðan stóðum frammi fyrir mótun bókhlöðunnar að utan og skipulagn- ingu svæðisins í kring, fannst okkur við hæfi að nota upphafinn eða mónúmental stíl, til að ítreka eðli byggingarinnar og stöðu henn- 1 j - Æ Sumarbústaður við Áiftavatn, teiknaður 1964. Arinn er gerður að þunga- mióju bústaðarins með sérkennilegum hætti. Honum er komið fyrir í miöju og er eldiviðurinn geymdur á koparplötu á gólfinu. Ofan á plötunni stendur grind úr járni og í henni eru múrstein- ar, en á þá má leggja viðinn og kveikja í honum. Sjálfur strompurinn er úr fægðum kopar og er hægt að hag- ræða trektinni á honum eftir veðrum og vindátt. Reykháf- urinn gengur síðan upp úr bakglugganum miöjum, þannig að Ijós og hiti eiga sér sömu uppsprettu. í leiðinni spilar arkitektinn á efniviðinn í húsinu, náttúrulega furu, grámálaða furu, kopar, múrstein, járn og gler, með hjálp birtu jafnt sem strúktúrs. ar í íslensku menningarlífi. Almennings- bókasöfn þurfa að laða fólk að og lána út bækur, þjóðarbókhlaða þarf að standa vörð um menningararfleifð og búa vel að þeim sem vilja kynna sér hana. Almenningsbóka- söfn mega því vera „opin“ og alþýðleg, en þjóðarbókhlaða verður að hafa yfir sér ögn 11
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Storð : heimur í öðru ljósi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Storð : heimur í öðru ljósi
https://timarit.is/publication/1614

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.