Storð : heimur í öðru ljósi - 01.03.1985, Qupperneq 14

Storð : heimur í öðru ljósi - 01.03.1985, Qupperneq 14
Skálholtsskóli, teiknaður 1971 (með Þorvaldi S. Þorvaldssyni). Arkitektarnir vildu umfram allt ítreka hlutverk kirkjunnar, í þessu landslagi sem og með þjóðinni. Þess vegna endur- speglast hlutföll kirkjubygg- ingarinnar og fláinn á þakinu í skólabyggingunum í kring. En þótt kirkjan sé látin bera ægishjálm yfir aðrar bygg- ingar á staðnum, gefa þær henni ekkert eftir í forminu. virðulegri blæ. Sem þýðir ekki að sú síðar- nefnda megi ekki vera „opin“ og aðgengileg innan dyra. Miðað við sambærileg bókasöfn erlendis, verður Þjóðarbókhlaðan til fyrir- myndar að því leyti. Hið massífa og litsterka form bókhlöðunnar skilur sig rækilega frá því sem í kring er. Aflíðandi stallarnir umhverfis gegna svip- uðu hlutverki, þ.e. að marka sérstöðu bygg- ingarinnar. Gestir geta svo ekki stokkið beint inn um dyr bókhlöðunnar, heldur eru þeir tilneyddir að nálgast hana með hæfilegri andakt, eftir göngubrú og tröppum.“ Út um gluggann á teiknistofu Manfreðs á Bergstaðastrætinu er Þjóðarbókhlaðan að sjá eins og forskot á aftureldinguna. Við ber- um hana saman við teikningar og módel fyrir framan okkur. „Bókhlaðan verður alls ekki eins þung- lamaleg og núverandi ástand hennar gefur í skyn. E.t.v. ættum við varla að ræða um hana sem arkitektúr á þessu stigi. Öll steypa verður t.d. máluð Ijósum litum og önnur hæðin er bæði inndregin og öll úr gleri. Þá er eins og rauður massinn hangi milli turnanna fjögurra. Þegar vatn er svo komið allt um kring, fer bókhlaðan að svífa fyrir alvöru.“ „Svif“ er þeim Manfreð og Þorvaldi þýðingarmikið hugtak. Byggingar, þeirra eigin sem annarra, eru gjarnan dregnar í dilka eftir því hve vel þær „svífa“, þ.e. eftir léttleika. Margir íslenskir kollegar þeirra hugsa hins vegar í þyngdum. „Rauðu skildirnir, já,“ segir Manfreð og dæsir. „Ég skal fúslega viðurkenna, að fyrst eftir að þeir voru settir upp, fórum við félag- ar með veggjum um tíma, eða allt að því. Þeir stungu ansi mikið í stúf, svona sterkir á litinn. Skildirnir eru þannig til komnir, að okkur langaði að láta bygginguna ríma við hin litsterku hús gamla Sæjarins og greina hana jafnframt frá litlausum blokkunum á Melunum. Á endanum völdum við ryðrauð- an lit, bæði vegna góðrar endingar og vegna þess að hann er náttúrulitur. Þá lá beinast við að kaupa álskildi með innbrenndum lit. Japanir buðu slíka skildi lægstu verði, höfðu raunar fundið upp þessa aðferð við að með- höndla ál. Ef út í það er farið, eru japanskir álskildir nokkuð óþjóðlegri en enskar báru- járnsplötur? Hver veit nema við höfum sjálf- ir framleitt álið í þessa skildi?“ Þótt Þjóðarbókhlaðan sé frábrugðin flestum öðrum byggingum sem Manfreð hefur teiknað um dagana, einn eða í samfloti með Þorvaldi, þá er fangamark hans samt á henni, ef grannt er skoðað. Hér á ég m.a. við skírskotunina til náttúrunnar í mýrarrauðum álskjöldunum og vatninu allt í kring og vöru- merki Manfreðs, rákirnar í steypunni utan á turnunum. Síðastnefnda einkennið hefur fylgt byggingarstíl Manfreðs frá lokum sjötta áratugarins. „Steypa er svo dauður massi,“ segir hann. „Því reyni ég að létta hana með teikningu.“ Stundum fer þessi teikning af stað og myndar sérstaka hrynj- andi í steypunni, sjá t.d. einbýlishús að Blikanesi 2I. Eða þá að eigandi hússins fær hugljómun við það að vinna með Manfreð og býr til eigin mynstur á útveggi, eins og gerð- ist þegar Barðavogur 13, hús Kristjáns Dav- íðssonar listmálara, varð til fyrir röskum fimmtán árum. Nokkrir yngri arkitektar hafa fylgt í fótspor Manfreðs hvað þetta varðar, en í höndum þeirra hefur þetta stílbragð oft snú-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Storð : heimur í öðru ljósi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Storð : heimur í öðru ljósi
https://timarit.is/publication/1614

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.