Storð : heimur í öðru ljósi - 01.03.1985, Page 30

Storð : heimur í öðru ljósi - 01.03.1985, Page 30
Kristján Eldjárn. Myndin er tekin í Danmörku, sennilega rétt áöur en haldiö var til Grænlands. Ljósmyndari ókunnur. Danska Þjóöminjasafnið ákvaö áriö 1937 aö efna til rannsóknarleiðangurs til Grænlands. Þá var ungur ís- lendingur, Kristján Eldjárn, viö nám í fornleifafræði viö Kaupmannahafnar- háskóla og honum var boöiö aö taka þátt í leiöangrinum sem aöstoöarmaö- ur. Kom þar til þjóöerni hans og kunn- átta í hestajárningum, aö því er Kristján sagöi sjálfur, en þá voru íslenskir hestar almennt notaöir á Grænlandi. Tilgangur þessa leiðangurs var sá aö athuga bæjarrústir norrænna manna í svonefndum Austmannadal í Vestri- byggö á Grænlandi, en um hana var lítiö vitaö. Leiöangursstjóri var danski arkitektinn og fornleifafræöingurinn Aage Roussell og dvöldu menn við rannsóknir á þessum slóöum í júlí og ágúst 1937. Þær leiddu í Ijós ýmislegt markvert um byggöir norrænna manna á Grænlandi. Fyrir Kristján Eldjárn var þaö mikiö ævintýri aö fá aö taka þátt í þessum leiðangri, sem jafnframt var fyrsti rann- sóknarleiðangur hans. Auk þess varö hann einn örfárra íslendinga til aö kynnast Grænlendingum náiö á árunum fyrir síöara stríö. í þessari ferö tók Kristján mikið af myndum sem ekki hafa áöur sést opinberlega. Meö góö- fúslegu leyfi ættingja hans, birtir STORD nú nokkrar þessara Ijósmynda Kristjáns Eldjárns fyrsta sinni, ásamt meö þeim upplýsingum sem þeim fylgja frá höfundarins hendi. Fyrsti leiðangur Kristjáns Eldjárns til Grænlands 28
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Storð : heimur í öðru ljósi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Storð : heimur í öðru ljósi
https://timarit.is/publication/1614

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.