Storð : heimur í öðru ljósi - 01.03.1985, Blaðsíða 41

Storð : heimur í öðru ljósi - 01.03.1985, Blaðsíða 41
Handverk enskra alabastursmanna á íslandi Altaristafla úr Hftardalskirkju frá 1450—1460, nú í Þjóðminjasafni Islands (þjms. 3617—3622). Hún sýnir gleðiviðburði I lifi Marlu I sjö lágmyndum. Þær sýna, talið frá vinstri til hægri: Jóhannes skírara, boðun Marlu, fæðingu Krists, heilaga þrenningu í miðjunni (dúfuna vantar), upphafningu Marlu, krýningu Marfu og Jóhannes guðspjallamann. Myndirnar hafa verið settar ( nýja einfalda tréumgjörð. Stærð: hæð 51 cm og lengd 150 cm. Neðst: Upphafning Marlu. ALABAST fvrir altari Eftir Beru Nordal Ljósm. Páll Stefánsson Á miööldum voru íslenskar kirkjur ríkulega skreyttar helgigrip- um eins og annars staðar. Mikill hluti þessara muna var af erlendum uppruna. Varðveist hefur fjöldi listaverka sem gefur allgóða mynd af fjölbreytileika þeirra. Þar má nefna dýrmæt 13. aldar smeltiverk frá Limoges í Frakklandi, fjölmarg- ar helgimyndir frá dögum Hansa- verslunarinnar, fagran Opus Angli- canum útsaum frá um 1200 og ala- bastursverk frá 15. öld. Ekki hefur verið rannsakað að neinu marki hve mikill hlutur ís- lendinga var í smíði kirkjugripa á miðöldum, en þó er fullvíst að hér var m.a. mikill fjöldi bóka lýstur, reflar saumaðir, kaleikar smíðaöir og helgimyndir útskornar. Það sem hefur varðveist ber vitni um slíkt og sýnir aö hér var ekki um tilviljun- arkenndan hagleik höfunda að ræða heldur sterka listhefð. Stíll og táknmál verkanna sýna einnig að vel hefur verið fylgst með listþróun í Evrópu. Hér mættust margir skól- ar og stefnur frá ýmsum löndum og oft var frjálslega unnið úr efniviðn- um. 39
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Storð : heimur í öðru ljósi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Storð : heimur í öðru ljósi
https://timarit.is/publication/1614

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.