Storð : heimur í öðru ljósi - 01.03.1985, Page 58

Storð : heimur í öðru ljósi - 01.03.1985, Page 58
Jesúshefdi fædst i baðstofu norður á Ströndum Lawrence Millman. Fá lönd á norðurhjara virðast hafa eins mikið aðdráttarafl fyrir útlendinga og Island, enda hafa nú fleiri bækur og greinar verið ritaðar um land og þjóð en hægt er að koma tölu á. íslendingar eru því ýmsu vanir í slíkum skrifum. Þó er ekki ólíklegt að galgopaleg kímni og óvenjulegt sjónarhorn banda- ríska rithöfundarins Lawrence Millman eigi eftir að koma lesendum STORÐAR á óvart, jafnvel í opna skjöldu. Lawrence Millman er mörgum íslendingum kunnur, þar sem hann var hér um tíma gistiprófessor á vegum Fulbright stofnunarinnar og ferðaðist þá og síðar, vítt og breitt um landið. Hann er höfundur bókar um íra, Our Like Will Not Be There Again, sem tilnefnd var til Pulitzer verðlauna í flokki heimildarita, og skáldsaga hans, Hero Jesse, var meðal bóka sem komu til álita við veitingu bókmenntaverðlauna sem kennd eru við Ernest Hemingway. Eins og fram kemur í greininni hér á eftir, er Lawrence Millman nú að vinna að bók um ísland og íslendinga. Eftir Lawrence Millman Eg kom fyrst til íslands á leið frá Suður- eyjum við Skotland. Sem var rétt við hæfi, því Norðmennirnir sem rændu, rupluðu og nauðguðu á þcssum veður- börðu ej/jum endur fyrir löngu, tóku að lokurn land á Islandi. Á Suðureyjum skildu þeir eftir sig fjölda örnefna, sem mörg hver eru enn við lýði. Sjálfur var ég ekki staddur á Suðureyjum í þeim erindagjörðum að ræna, rupla og nauðga (ég eftirlæt olíufélögunum þá ánægju), hcldur var ég við efnisöflun vegna bókar scm ég var með í smíðum og ætlaði mér að Ijúka henni með kafla um ísland. Það er best að segja það strax, að mér l'innst íslenskt landslag ekki vera eins mikil- fenglcgt og af er látið í fcrðabókum. En þó ég sé alls ekki sammála Sir Richard Burton, þegar hann kallar Heklu „ómerkilegt hrúgald“ (a commonplacc heap) og Þingvelli „vcnjulcgan skurð“ (a mere ditch), þá er ég reiðubúinn að skipta á báðum þessum stöðurn og einu góðu skáldi cða góðri fiskisúpu — það segi ég satt. Ég cr vanur afdölum og afskekktum stöð- um. Ég hef verið á Sankti Kildu, austur og vesturströnd Grænlands, vcsturströnd írlands, Galapagos eyjum, í Færeyjum, á Foula eyju, einni af Hjaltlandseyjum, auk þess sem ég hef þrætt allar óbyggðar Suðureyjar. fslendingar stæra sig gjarnan af því hve óbyggilegt heima- land þeirra sé. En það er ekkert óbyggilegra en vcslurströnd frlands, svo eitt dæmi sé nefnt. Island er hcldur ekki mesti vindrass scm ég hef kynnst. Ég veil að margir Islendingar munu taka þessi tíðindi nærri sér. Fyrsta kvöldið í fyrstu Islandsheimsókn minni, brá ég mér í Óðal til að vökva lífsblómið eilítið. Þctta var löngu áður en eigendur staðar- ins ákváðu að búa lil sviðsmynd fyrir John Waync og laða að fcita kúrcka, nýsloppna af togurum. f þá tíð var Óðal ekki ósvipað írsk- 56
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Storð : heimur í öðru ljósi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Storð : heimur í öðru ljósi
https://timarit.is/publication/1614

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.