Storð : heimur í öðru ljósi - 01.03.1985, Síða 80

Storð : heimur í öðru ljósi - 01.03.1985, Síða 80
Rafrásirnar og smárarnir í nýjustu myndavélunum hafa valdið byltingu í Ijósmyndatækni. Hvaö ber framtíöin í skauti sér? myndbandstækni, þar á meðal Canon, Nikon, Pentax, Kodak, Fuji, Minolta, Panasonic, BASF og Hitachi. Og öll eru þau í startholunum með vélar. Á síðustu ólympíuleikum skaut svo Canon keppinautunum ref fyrir rass. Fyrirtækið var þá komið með fullbúna vél sem notuð var til reynslu af ljósmyndara Yumuri, stærsta dagblaðs Japans. Hafði Canon tekist að auka virkni CCD magnarans um helming frá því er verið hafði á Sony- vélinni, og hafði Canon haft samvinnu við bandaríska fyrirtækið Texas Instru- ments um þetta verkefni. CCD mögn- urunum hafði verið fjölgað úr einum í þrjá og hraði vélarinnar var orðinn 4 myndir á sekúndu. Nú komust 50 myndir fyrir á hverjum diski, í stað 25 áður. Nota má venjulegar Canon lins- ur á þessa nýju gerð myndavélar, en Canon fyrirtækið býður einnig uppá aðrar linsur, vegna þess að myndin er miklu minni, og því verður brenni- víddin ekki sú sama. Vél sú er notuð var í Los Angeles síðastliðið sumar var með „Zoom“ linsu, 16—200 mm. Ljósopið var 2,0 sem ógjörningur væri að hafa á venjulegri 35 mm vél. Nú í haust hafa svo allir helstu framleiðendurnir sýnt til- raunavélar sem þeir ætla fljót- lega að koma í seljanlegt horf. Þessar vélar geta samt aldrei keppt við þá vinnslu á myndum sem við þekkj- um, fyrr en hægt hefur verið að lag- færa skerpuna til muna. Einn af for- stjórum Canon sagði nýlega í viðtali að notkun nýju vélanna yrði varla al- menn á þessari öld, nema þá hjá dagblöðum. Á meðan höldum við áfram að framkalla myndir á sama hátt og Talbot karlinn gerði árið 1839. Baldvin Einarsson er sérmenntaður í viðgerðum á myndavélum. ÞITTFÉLAG SAMVINNU TRYGGINGAR ÁRMÚLA3 SÍMI81411 UMBOÐSMENN UM LANDALLT
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Storð : heimur í öðru ljósi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Storð : heimur í öðru ljósi
https://timarit.is/publication/1614

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.