Storð : heimur í öðru ljósi - 01.03.1985, Qupperneq 88

Storð : heimur í öðru ljósi - 01.03.1985, Qupperneq 88
tæki sem gerð eru með það að mark- miði að halda upphaflegri ímynd upp- tökunnar svo sem unnt er, bæði hvað varðar tónbrigði og hljómmynd. Kaupendur slíkra tækja eru oftast að- dáendur sígildrar tónlistar, sem vita vel hvernig slík tónlist hljómar á hljómleikum og sækjast fyrst og fremst eftir því að endurskapa þann raunveruleika, en kæra sig kollótta um tónjafnara, tónstilla eða annað það sem falboðið er í þeim tilgangi að breyta tónlistinni frá því sem er að finna á hljómplötunni eða í útvarps- sendingu. Það mun hafa verið á öndverðri 15. öld að ítalskir málarar endurreisnar- tímans innleiddu fjarvíddina eða dýpt- ina í myndlistinni, en árin eru ekki ýkjamörg síðan fjarvíddin hélt innreið sína í hljómmyndina, sem hljómflutn- ingstækin geta skapað okkur heima í stofu. í fyrstu var því jafnvel haldið fram að slíkt væri tæknilega ómögu- legt. Hinsvegar eru það ekki einvörð- ungu framfarir á sviði rafeindatækni sem gera fjarvíðar upptökur möguleg- ar, heldur og betra og nákvæmara handverk við smíði hljómflutnings- tækjanna nú á síðari árum. Á það eink- um við um tónhausa, tónarma, plötu- spilara og hátalara, auk þess sem sam- ræming þessara tækja er mjög mikil- væg. Er þá ekki átt við útlit og viðar- áferð, heldur samsvörun eiginleika tækjanna til endursköpunar þeirrar hljómlistar sem leikin er. annseyrað eða öllu fremur mannsheilinn skynjar legu hljóðgjafa vegna þess sek- úndubrots sem munar þeg- ar hljóðið berst hægra og vinstra eyra. Því er augljóst að til þess að endur- skapa þá hljómmynd sem hlustandinn skynjar og þá ekki einungis sem flöt milli hátalaranna tveggja, heldur sem trúverðuga ímynd hljómleikasalarins, verður nákvæmnin að vera mikil við endurflutning hljómlistarinnar og sömuleiðis er nauðsynlegt að taka tillit til hljómburðar og endurkasts frá hús- munum í því herbergi þar sem hátöl- urunum er komið fyrir. Þessi mikilvægi eiginleiki hljóm- tækja hefur enn á ný verið mjög til umræðu í sambandi við hina nýju leis- erspilara. Enda þótt nákvæmnin sitji þar í fyrirrúmi og öll bjögun eigi að vera hverfandi hafa vantrúarmenn Unnendur sígildrar tónlistar sækjast fyrst og fremst eftir hljómtækjum sem endur- skapa tónlistina eins og hún hljómar á tónleikum. þessa nývirkis talið að þar sé raunar að finna Akillesarhæl þess. Þrátt fyrir að hljómur tækisins sé svo tær og hreinn, sem raun ber vitni, þá sé hljómur hinnar endurfluttu tónlistar samt sem áður ekki trúverðugur því dýpt hljómmyndarinnar sé takmörkuð, auk annarra þátta sem ekki verða raktir hér að sinni. Góð hljómtæki þurfa sem sé að hafa fleira til brunns að bera en bylmingsbassa og bjarmandi framhlið. Konráð S. Konráðsson er læknir í Váxjö í Sví- þjóð og hefur skrifað greinar um hijómplötur og hljómtæki í íslensk blöð. 86
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Storð : heimur í öðru ljósi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Storð : heimur í öðru ljósi
https://timarit.is/publication/1614

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.