Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2003, Qupperneq 131

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2003, Qupperneq 131
Silfurrósir í svörtu flaueli mund Friðjónsson, Þorgils gjallanda og Jón Trausta. íslenskir raunsæishöfundar skrif- uðu mest um fátækt fólk til sveita og baráttu þess við óblíða náttúru, fátækt, heyleysi, fordóma, erfðavenjur og kreddur. Þeir boð- uðu félagshyggju og mannlega samábyrgð og tóku upp hanskann fyrir smælingja, bæði menn og dýr. Talsvert bar á ádeilu á kirkj- una og þjóna hennar. í ljóðagerð gætti raun- sæisins síður. Þó má nefna „Betlikerling- una“ eftir Gest Pálsson sem birtist í Þjóðólfi 1882. Hinu dæmigerða íslenska 19. aldar- raunsæi bregður einnig fyrir í ljóðum Einars H. Kvaran, t.d. í „Vorhreti" þar sem eitt erindið er á þessa lund: Og stormurinn fátæklings brýzt inn í bæ og blæs þar með hurðunum sí og æ og klappar hráblautum hrammi, svo krakkamir trítla með kaldan fót, en kerlingin fer ekki' úr bælinu hót og húsfreyjan hríðskelfur frammi.5 Árið 1883 var Skuldarprentsmiðja flutt til Seyðisfjarðar og voru prentsmiðjur starf- ræktar þar allar götur til ársins 1950. Skap- aðist í kringum rekstur þeirra merkilegt bókmenntastarf. Nægir þar að nefna blaðið Bjarka sem kom út í níu ár (1896-1904), fyrst undir ritstjóm Þorsteins Erlingssonar en síðar Þorsteins Gíslasonar en þeir voru báðir landsþekkt skáld. Á Seyðisfírði var Jón Trausti rithöfundur við prentnám á árunum 1892-1895 og þar var prentað og gefíð út ljóðasafn Matthíasar Jochumssonar í nokkrum bindum. Upp úr miðri 19. öld byrjar Reykjavík að dafna og þegar líður að aldarlokum hefur hún tekið við því hlutverki sem Kaup- mannahöfn gegndi áður sem menningar- höfuðborg íslendinga. Nýrómantík Lífseigasta stefna 20. aldar í ljóðagerð er án efa nýrómantíkin svonefnda. Fyrra blómaskeið sitt átti hún frá því í aldarbyrjun og fram yfir fyrri heimstyrjöld. I nýróman- tíkinni ganga flest einkenni 19. aldar róm- antíkur aftur og skilin þarna á milli eru engan veginn skýr. Nýrómantíkin einkenn- ist af táknrænum náttúrulýsingum, þrá eftir því sem glatað er eða fjarlægt, svo sem æsku, frelsi, hinni einu sönnu ást, átthög- um, ættjörð. Lífsbaráttunni er oft líkt við ferðalag, ýmist á sjó eða landi, þar sem nátt- úruöflin tákna áföll og hremmingar ýmis konar. I ljóðinu „Skipbrof ‘ segir Örn Arnar- son: Lífíð bætir þraut á þraut, þyngri er seinni vandinn: aldan sú, sem bátinn braut bar mig upp á sandinn.6 Helsti munurinn á nýrómantík og þeirri sem algeng var á 19. öld er sá að ljóð ný- rómantískra skálda eru oft á tíðum böl- sýnni, táknrænni, hnitmiðaðri og myndrík- ari auk þess sem sjálfstæðisbaráttan er ekki eins ríkjandi yrkisefni. Brautryðjendur þessarar stefnu á fyrsta fjórðungi aldarinnar voru t.d. Stefán frá Hvítadal, Hulda, Jóhann Gunnar Sigurðsson, Jónas Guðlaugsson, Davíð Stefánsson, Öm Amarson og Jóhann Sigurjónsson. Sá síðastnefndi sker sig nokkuð úr og á e.t.v. meira sameiginlegt með skáldum sem tilheyra síðari hluta ald- arinnar. Af íyrstu kynslóð nýrómantískra skálda hér austanlands koma Örn Arnarson og Guðfinna Þorsteinsdóttir (Erla) e.t.v. fyrst upp í hugann. Öm Amarson hét réttu nafni Magnús Stefánsson og var fæddur í Kverkártungu á Langanesströnd 1884. Eftir hann liggja ekki mörg kvæði en því meir til þeirra vandað. 5Ritsafn, III. bindi. Reykjavík 1944, bls. 278. ^lllgresi. Reykjavík 1924, bls. 12. 129
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.