Heilsuvernd - 01.04.1946, Qupperneq 5

Heilsuvernd - 01.04.1946, Qupperneq 5
HEILSUVÉRND 3 saman um, að mesti fjöldi rjúkdóma stafi af orsökum, sam unnt væri að koma í veg fyrir og umflvja, ef að því væri gengið. Vér m^um ekki gera oss ánægða með þá heilsu og heilsuvemd, sem falin er í sífeldum aðgerðum, viðgerð- um á tönnum, sárum í maga, botnlangaskurðum, skjald- kirtilskurðum, insúlínsprautum við sykursýki, járnmeðul- um o. s. frv. Mönnum er í lófa lagið að lifa við fullkomna heilbrigði án lyfja eða læknisaðgerða. Náttúrulækninga- stefnan vill kenna mönnum þessa list, sem er ákaflega auðlærð cg einföld. Oss náttúrulækningamönnum er iðulega borið það á brýn, að starf vort sé trúboð. Þetta er sannara en þeir vita, er svo mæla. Náttúrulækningastefnan, eins og ég lít á hana, boðar trú á lífið og heilbrigðina, á andlega og líkamlega heilbrigði, jafnvægi og lífsgleði, en afneitar trúnni á sjúkdómana. Og ég trúi því, að þar sem ríkir friður og samræmi og heilbrigði, þar séu guðs vegir. Til þess að skapa heilbrigt og dugandi þjóðfélag, þarf andlega og líkamlega heilbrigða þegna. Undirstaða heil- brigðinnar eru réttir lifnaðarhættir og rétt fræðsla. En heilsurækt og heilsuvernd þarf að byrja, áður en til sjúk- dóms kemur, áður en menn verða veikir. 1 þessu starfi þurfa allir hugsandi menn að taka þátt, allir góðir synir og dætur fósturjarðar vorrar verða að telja það sína helgustu skyldu að verna heilsu sína ættjörðinni til handa. Og takmark allra þarf að vera það, að deyja frá betri heimi en þeir fæddust í. HEILSUVERND vill eiga vinsamlegt samstarf við all- ar mæður og húsmæður cg mun leitast við að veita þeim sem réttasta og hagnýtasta fræðslu um allt það, sem lýtur að varðveizlu heilsunnar og eflingu hennar. HEILSU- VERND óskar þess að verða góður og velkominn gestur á hverju heimili. Markmið hennar er að kenna mönnum að verða sinnar eigin heilsu og hamingju smiðir. Jórias Kristjánsson.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heilsuvernd

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilsuvernd
https://timarit.is/publication/1615

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.