Heilsuvernd - 01.04.1946, Page 21
HEILSUVERND
19
dóminum að ræða, því að orsakirnar eru látnar óáreitt-
ar, og skilyrðin fvrir því, að sjúkdónnirinn hrjótist lil
á ný, eru óbreytt. Ef sjúklingurinn kenuir aftur í rak-
ara loftslag, verður þess ekki langt að bíða, að bólgur
og ígerð komi fram á nýjan leik.
Útrýmið orsökinni. Róttæk lækning er fólgin í því
tvennu að hreinsa burt úr líkamanum eiturefni þau,
sem orsaka bólgur og sýkingu, og binsvegar að liaga
daglegum matarvenjum sínum á þá lund, að citurefni
þau, sem valda sjúkdóminum, hætti að framleiðast fyr-
ir fullt og allt.
Ef hægt er að lækna þennan kvalafidla sjúkdóm með
svona einföldum aðferðum, þá má gcta því nærri, að
þeim mun auðveldara sé að koma i veg fvrir liann með
sömu aðferðum.
Þeir menn, sem sjá um, að ristillinn tæmi sig til hlít-
ar daglega, og hætta að neyta ýmsra algengra fæðuteg-
unda, sem valda myndun eiturefna í störum stíl innan
likamans, eru lausir við höfuðverk og bólgur i beinhol-
um andlitis og vfrleitt hverskonar slímhúðarbólgur. Og
þetta er nægileg sönnun þess, að umræddir kvillar stafi
af úrgangsefnum, sem komast ekki burt úr líkamanum,
eiturefnuin, sem myndast við gerjun og rotnun, sem
fer fram í ristli flestra karla og kvenna, og þvi miður
alltof oft einnig í ristli barna.
Réttar lífsvenjur. Það er miklu auðveldara og marg-
falt ánægjulegra að lifa þannig, að þessir leiðu og kvala-
fullu kvillar geri aldrei vart við sig, beldur en að lifa
af handahófi og greiða fvrir daglegar yfirsjónir með
kvölum, þjáningum og getuleysi.
Það er miklum mun auðveldara að lifa réttilega en
lifa ranglega, ef menn kunna skil á réttu og röngu í
þeim efnurn. Það útheimtir alls enga sjálfsafneitun, held-
ur aðeins ofurlitla umhugsun um daglegt brauð.
1931.
(B. L. J. þýddi).