Heilsuvernd - 01.04.1946, Qupperneq 34

Heilsuvernd - 01.04.1946, Qupperneq 34
32 HEILSUVERND ég leilaði til. Hann ráðlagði mér að leggjast á sjúkra- hús. Ég greip tækifærið tveim höndum. En von mín brást. Þegar ég útskrifaðist þaðan, var ég vesælli og þróttminni en nokkru sinni fyrr vegna mikils blóðmissis. Og nú hófst fjögra ára píslarganga frá einum lækni til annars. Það voru reyudar á mér hverskonar aðgerð- ir, hver annari dýrari. Að þessum fjórum árum liðn- um var ég orðin svo heyrnarsljó, að ég heyrði ekki þótt kallað væri til mín. Mér hafði verið sagt upp stöðu minni, og til þess að skapa mér nýja atvinnu, átti ég eft- ir eina 2 dollara og 45 cent, allt sparifé mitt hafði farið i lækningatilraunirnar.“ Leit Miss Michaels að atvinnu varð árangurslaus. Það var enginn, sem vildi trúa heyrnarlausri manneskju fyr- ir svo miklu sem uppþvottastarfi. Enn einn læknir rann- sakaði hana og kvað upp þann úrskurð, að hún væri ólæknandi. Og þá missti hún kjarkinn. Hún var ekki nema 30 ára, bráðdugleg og atorkusöm og háskólageng- in. Að réttu lagi átti lífið að leika í lyndi fyrir henni og framtíðin að brosa við henni. En baráttan var von- laus, og hún lagði árar í bát og gerðist sljó og sinnu- laus ........ En þá var lienni bent á lækni, sem bjó þar í grennd og læknaði aðallega með mataræði. Hafði liann nýlega forðað manni frá því að láta gera á sér hættulegan upp- skurð vegna einhvers eyrnasjúkdóms. Miss Michaels fór til þessa læknis, næsta vonlítil þó. Hinn aldni læknir rannsakaði liana og hrissti höfuðið hugsandi og áhyggjufullur. Hann spurði hana á hverju hún nærðist. Hún kvaðst borða 5 sinnum á dag, mikið af kjöti og kökum, og 12 bolla af kaffi drykki hún daglega. Svar læknisins var stutl og laggott: „Þér liafið árum saman liaft allt of litla hreyfingu og útivist. Árum saman hafið þér af fremsta inegni reynt
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heilsuvernd

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilsuvernd
https://timarit.is/publication/1615

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.