Heilsuvernd - 01.04.1946, Blaðsíða 37

Heilsuvernd - 01.04.1946, Blaðsíða 37
HEILSUVERND 35 „Það sem mér féll bezt í geð við Brown lækni,“ seg- ir Taylor, „var hæverska lians. Hann var ekki að lofa bata á stuttum tíma. Hann sagði, að það kynni að gela liðið heilt ár, án þess að ég fyndi nokkra framför, og því aðeins mætti ég gera mér von um bata, að ég legði jafnmikla rækt við hreyfingu og útivist og mataræðið sjálft. Við ræddum nú um þetta fram og aftur, hvernig ég ætti helzt að verja tímanum. Golf og tennis gat-ég ekki iðkað, til þess vantaði mig „augu“. Fiskiveiðar töldum við ekki ná tilganginum. En eftir langar bollalegging- ar sagði Brown læknir. „Hafið þér nokkurntíma stund- að garðrækt.“ Ég kvað já við því, og kvaðst hafa haft gaman af garðvinnu, áður en ég varð latur og værukær. „Þá er það klappað og klárt,“ sagði hann. „Þér farið úr hænum, eitthvað út á land, þar sem þér getið haft mikla hrevfingu undir heru lofti. Fáið yður garð, og vinnið sjálfur í honum. Þér skuluð hara vinna, þegar vður langar lil þess, mikið eða lítið eftir geðþótta. Þér leggið vður og hvílist, þegar þér verðið þreyttur, en hyrjið á nýjan leik, þegar þér eruð afþreyttur. Þér skul- uð klæða yður sem allra minnst, eins lítið og lögin (og nágrannar yðar) leyfa og nota sólskinið eftir megni. Borðið aðeins náttúrlega fa>ðu, mikið af mjólk, rjóma, nýtt grænmeti og aldini. Það er ekki víst, að þér finnið mun á sjóninni þegar í stað, en ég get fullvissað yður um það, að þér verðið orðinn sem nýr og betri maður áður en lýkur. Það var i marzlok, sem ég liitti Brown lækni fyrst. Vikuna eftir lét ég setja mér stólpípu tvisvar sinnum, næsta mánuð einu sinni í viku, síðan tíunda hvern dag, þá einu sinni í mánuði og að lokum sjöttu hverja viku. Meðan ég beið vorsins og þess að geta byrjað á garð- vinnunni, fór ég í gufuhöð og hjó og sagaði brenni, til þess að fá lireyfingu. Um miðjan apríl gat ég náð í land- skika, um hálfan hektara að stærð, og fór þegar í stað
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heilsuvernd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilsuvernd
https://timarit.is/publication/1615

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.