Heilsuvernd - 01.04.1946, Qupperneq 44

Heilsuvernd - 01.04.1946, Qupperneq 44
42 HEILSUVERND smyrsl, böð, ljóslækningar o. fI., sem ég hafði haft nægi- lega reynslu af. Þrátt fyrir þetta vildi ég gera eina tilraun enn og lagði leið mína til St. Görans sjúkrahússins í Stokk- hólmi. Þar skýrði ég frá öllum þeim ráðum, sem við mig höfðu verið reynd — og fékk nýjan lyfseðil! I þetta sinn var það stór flaska, og í henni var vökvi, sem vín- andalykt var af, og eitthvert hvítt duft. Með þessu átti ég að þvo útbrotin kvölds og morgna, og halda því áfram, þar til þau hurfu! Ég spurði hvort ég mætti baða mig í söltu vatni og fékk það svar, að því réði ég sjálfur. Ég þvoði mér upp úr meðalinu og beið átekta. En ut- brotin gerðu hvorki að hatna né versna. Vorið 1934 keypti ég af tilviljun eitt hefti af timarit- inu „Frisksport“ og svo hvert heftið' af öðru. Þar var haldið fram nýjum lifsskoðunum og sjónarmiðum, sem komu mér fyrir sjónir sem hreinasti fagnaðarboðskap- ur. Ég sneri bakinu við borgarlífinu, og næstu tvö árin ferðaðist ég mikið, einn míns liðs, fótgangandi með bak- pokann um öxl, um fjöll og dali, skóga og sléttur. En ég losnaði ekki við úthrotin. Þau minnkuðu heldur síð- ari hluta sumars, eins og vant var, en ágerðust svo aftur að vetrinum. Vegna þeirra var mér fyrirmunað að gariga í íþróttafélög og taka þátt í íþróttaiðkunum þeirra. Ég gat átt á hættu að fæla alla burt. Arið 1935 fór ég til eins sérfræðingsins enn i Stokk- hólmi, og hann gaf mér þau skynsamlegustu ráð, sem ég hafði haft af að segja. Hann ráðlagði mér engin meðul, heldur sagði mér að drekka mikið vatn, baða mig oft og vera í sólböðum og hafa mikla hreyfingu. Ég held jafnvel, að hann hafi eitthvað minnst á græn- meti. En það ráð lét ég fara inn um annað eyrað og út um hitt. Enginn þeirra mörgu sérfræðinga, sem ég hafði leilað til, liöfðu minnst cinu orði á mataræðið,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heilsuvernd

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilsuvernd
https://timarit.is/publication/1615

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.