Heilsuvernd - 01.04.1946, Qupperneq 45

Heilsuvernd - 01.04.1946, Qupperneq 45
HEILSUVERND 43 svo að ég hélt í einfeldni minni, að útbrotin stæðu ekki í neinu sambandi við næringuna. Haustið 1935 var ég lagður inn á setuliðssjúkrabús- ið í Stokkbólmi vegna meiðsla í fæti. Mér var sagt, að þar starfaði „langbezti sérfræðingur“ Svía í húðsjúk- dómum, dr. Jönsson. Það var sagt, að sjúklingar, sem aðrir læknar befðu gefizt upp við, væru sendir til dr. Jönssons. Hjúkrunarkonurnar áttu ekki orð til að brósa bonum, og hann var talinn duglegasti sérfræðingur Norðurlanda. Ég fékk því til leiðar komið, að bann rannsakaði mig. Ég nefndi nöfn allra þeirra lækna, sem ég hafði leitað til, og skýrði frá ráðleggingum þeirra. Hann leit á út- brotin og sagði: „Viljið þér losna við þan?“ Ég bélt nú það og kvað mig allt vilja lilvinna. „Jæja, þá skal ég „flá“ yður“, svaraði bann. Ég renndi lítt grun i allar þær pyntingar, sem ég átti í vændum, og eru þær hryllilegustu, sem ég get hugsað mér. Ég var smurður kvölds og morgna með svörtum smyrslum, sem kölluð voru „skalpasta“, og þetta var endurtekið í sjö daga. Smyrslin brenndu mig sem eldur, húðin dróst saman og sprakk að lokum, svo að sá í rautt boldið. Það blæddi úr sprungunum, og heilar skinnflyksur losnuðu frá. Mér var alveg varnað svefns. Ég engdist sundur og saman af kvölum, og það var engu líkax-a en ég lægi á glóðum. Eftir vikuna var allur efri hluti líkamans sem eitt stórt, blæðandi sár, atað nokkrum búðflyksum, stoi’knu blóði og smyrslum, sem varð að þvo af. Hjúkrunarkona fór með mig fram í baðhei’bei-gi og fór þar að „skúra“ mig með bui'sta upp úr volgu sápuvatni. Ég öskraði af sársauka, þegar hún var að reyna að leysa upp hrúðr- in, þar sem húðin hékk föst við holdið, og ég gat ekki staðið kyrr. Þá varð bún reið og náði í aðra bjúkrun- arkonu til þess að halda mér, meðan hún lauk við
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heilsuvernd

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilsuvernd
https://timarit.is/publication/1615

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.