Heilsuvernd - 01.04.1946, Side 49

Heilsuvernd - 01.04.1946, Side 49
HEILSUVERND 4* Til eitrunarsjúkdómanna teljast og bakteríusjúkdóm- arnir, því að það eru ekki sýklarnir sjálfir, sem sýkja okkur og verða okkur að bana, lieldur eiturefni þau, er þeir framleiða. Um sjálfan mig er það að segja, að ég bafði blaðið líkama minn ýmiskonar úrgangs- og eiturefnum frá salti, kjöti, kaffi, of mikilli eggjahvítu, og auk þess hafði ég frá blautu barnsbeini búið við skort fjörefna og xnálmsalta, m. a. vegna þess hve mikið ég boiðaði af hvítum sykri og hvítu hveiti, sem er svo að segja gjör- sneytt þessum efnum. Sama gijdir unx alla þá, sem lifa á svipuðu mataræði. Þeir þjást einatt af einhvei-jum kvillum, sem lýsa sér á mismunandi liátt eftir einstakl- ingum, en frumorsökin er ávallt hin sanxa. Lyf og smyrsl gátu þvi aldrei hjálpað méi’. Lækning- in varð að koixxa innan að. Það var þá fyrst, er ég var oi'ðinn hreinn innvortis, að úthrotin fengu enga nær- ingu þaðau og „gufuðu hlátt áfram upp“. (B. L. J. þýddi. Lítið eitt stytt). Banamein eftir stéttum. Af 100.000 niönnum úr liverri stétt dóu í Danmörku árin 1921—23 á aldrinum 20—65 ára: Verkamenn Prest- við Bænd- Lög- Lækn- Gest- ar landb. aðrir u r fræð. ar gjafar Heilablóðfall 26 24 44 29 42 41 73 Meltingarsj. 45 34 52 47 53 71 87 Lifrarskorpnun 5 2 6 7 23 16 101 Nýrnabólga 24 19 34 23 32 43 71 Sykursýki 9 7 7 15 10 17 32 Hjarta- og æðasj. 100 93 167 93 139 130 213 Krabbamein 62 82 144 85 114 93 150 Berklar 50 102 223 75 84 75 217 Aðrir lungnasj. 58 82 216 67 110 141 187 Önnur banamein 134 185 258 176 216 307 319 Samtals 513 630 1151 617 823 934 1450 (Úr 38. Beretning, eftir Hindhede).

x

Heilsuvernd

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilsuvernd
https://timarit.is/publication/1615

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.