Heilsuvernd - 01.04.1946, Side 50

Heilsuvernd - 01.04.1946, Side 50
Are Waerlandkemur til íslands. Oft hefir verið um það rætt innan stjórnar NLFÍ, að æskilegt væri að geta fengið hingað erlenda náttúru- lækna eða nær- ingarfræðinga til að flytja fyrirlestra og lyfta á annan hátt undir starf- semi félagsins. Fyrir tilmæli stjórh- arinnar liitti einn félagsmaður Are Waerland að máli í Svíþjóð s.l. sum- ar og færði það í tal við hann, hvort liann mundi fáanlegur til að koma til íslands. Hann tók því mjög vel, og eftir nokknr bréfaviðskipti var ráð- gert, að hann kæmi liingað í sumar, dveldi hér 1 til 21 mánuði, ferðaðist um og flytti fyrirlestra og notaði tæki- færið til að kynnast landi og þjóð, sem liann kveðst hafa dáðst mjög að frá bernsku. Sennilega getur þó ekki úr þessu orðið, á yfirstandandi sumri, vegna ófyrirsjá- anlegra atvika. Waerland er óvenjulega hrífandi fvrirlesari, eins og m. a. má marka á því, að í iivert skipti, scm hann held- Are Waerland.

x

Heilsuvernd

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilsuvernd
https://timarit.is/publication/1615

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.