Heilsuvernd - 01.04.1946, Síða 56

Heilsuvernd - 01.04.1946, Síða 56
54 HEILSUVERND 11. gr. Úrsögn úr félaginu er því aðeins gild, að hún konii skriflega í hendur forseta e'ða gjaldkera, enda sé hlutaðeigandi skuld- laus við félagið. 12. gr. Lögum þessum verður ekki breytt nema á lögmœtum aðal- fundi, og þarf til lagabreytingar samþykki % hluta mættra félags- manna. Þó má aldrei breyta tilgangi félagsins samkv. 2. gr. 13. gr. Félagið má því aðeins leysa upp, að % mættra félagsmanna hafi samþykkt það á tveimur löginætum aðalfundum í röð, og skal þá síðari fundurinn ráðstafa eignum þess í samræmi við til- gang þess. Rit Náttúrulækningafélags íslands. 1. Sannleikurinn um hvíta sykurinn, eftir Are Waerland, þýdd af Birni L. Jónssyni, 72 bls. Rvík 1941. Uppseld í bókaverzlun- um, en örfá eintök eftir lijá afgreiðslumanninum, Hirti Hans- svni, Bankastræti 11, Rvík, pósthólf 5G(i, sími 4361. 2. Nýjar leiðir, fyrirlestrar og ritgerðir eftir Jónas Kristjáns- son, 192 bls. Rvík 1942. Uppseld. 3. Matur og megin, eftir Are Waerland, þýdd af B. L. J., 136 bls. lívík 1943. Aftast í bókinni er ritdónnir um hina dönsku útgáfu hennar, eftir danska meltingarfæralækninn Axel Borgbjærg, ásamt ágripi af ævisögu höfundar, og ennfremur grein um höf. eftir hinn heimsfræga danska lækni og visindamann Dr. Mikkel Hindhede. Bókin seldist upp á fáum mánuðum og var gefin út í 2. útgáfu árið eftir. Fæst í bókaverzlunum og hjá afgreiðslu- manninum. Bókhlöðuverð 16 krónur. 4. Nýjar leiðir II, þýddar og frumsamdar ritgerðir, 190 bls. Rvík 1946. Verð 22 krónur. Félagsmenn í NLFÍ fá þær bækur, sem til eru, með nokkrum afslætti hjá afgreiðslumanninum. Síðustu bókina geta félags- menn auk þess fengið í Reykjavík i verzl. Álafoss, Þingholtsstr. 2, og í verzl. Selfoss, Vesturg. 42. Bækur félagsins liafa hlotið ágætar viðtökur meðal almenn- ings, en meðal lækna virðast vera skiptar skoðanir um þær.

x

Heilsuvernd

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilsuvernd
https://timarit.is/publication/1615

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.