Heilsuvernd - 01.04.1946, Síða 61

Heilsuvernd - 01.04.1946, Síða 61
HEILSUVERND 59 lagt i blcyti í 4 ill. hcitt vatn, breiddur klútur yfir og látið standa yfir nóttina. Hitað upp í suðu, 1—2 niatsk. heilhveiti- nijöl lirært saman við og lálið sjóða fáeinar minútur. Þá er 1—2 matsk. hveitikínii eða maísflögum (corn flakes) blandað saman við. Borðað með mjólk. - - í staðinn fyrir heilhveiti rná nota byggmjöl. í „Nýjum leiðum II' eru margar sojabaunauppskriftir og lýs- ing á fæðinu í matstofu felagsins. Þá verða í næsta hefti HEILSU- VERNDAR, sem vonandi kemur út með haustinu, uppskriftir af búðingum og öðrum Ijúffengum og heilnæmum réttum úr hvít- káli, grænkáli o. fl. Minningarspjald heilsuhælissjóðs Náttúrulækningafélags Islands. (Teiknað af Stefáni Jónssyni). Spjöldin fást i Reykjavík í verzlun Matthildar Björnsdóttur, Laugav. 34 A, simi 4054, hjá Hirti Hanssyni Bankastr. 11, sími 4361, og á Akureyri hjá frk. Önnu Laxdal.

x

Heilsuvernd

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilsuvernd
https://timarit.is/publication/1615

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.