Heilsuvernd - 01.04.1948, Blaðsíða 33

Heilsuvernd - 01.04.1948, Blaðsíða 33
HEILSUVERND 31 „Eg hefi dvalið hér í 8 ár eða Þar um bil og starfað sem læknir meðal allra stétta, en samt hefi eg aldrei rekizt á sjúkling með botnlangabólgu. Og starfsbræður mínir, sem eg hefi stundum rætt við um þetta, hafa heldur aldrei séð nein tilfelli hér, sem geti talizt. botnlangabólga. Því er almennt trúað, að þessi sjúkdómur sé ekki til hér í landi." Kma. Dr. Douglas Gray, læknir við sendisveitina í Peking segir: „Botnlangabólga er ákaflega sjaldgæfur sjúkdómur í Kína. Fyrir nokkru lét læknablaðið í Kina, „China Medical Journalfara fram rannsókn meðal allra starfandi lækna í Kína. Árangurinn af þeirri rannsókn varð þessi: 44 höfðu séð sjúkdóminn, en mjög sjaldan. 69 höfðu séð fáein tilfelli, en töldu sjúkdóminn mjög fátiðan meðai Kínverja. 49 höfðu aldrei séð sjúkling með botnlangabólgu. Beztu sjúkra- og dánarskýrslur í Kína eru frá Hong-Kong. Árið 1906 voru 8379 dauðsföll alls, þar af 3 úr botnlangabólgu, og svo einkennilega vildi til, að þau voru öll úr sama hverfi. Gerðar voru 2140 krufningar, en engin þeirra leiddi í ljós botnlangabólgu, sem banamein, og hennar er heldur ekki getið í sambandi við 215 upp- skurði, sem gerðir voru í sjúkrahúsum. Þótt Kínverjar sjálfir virð- ist aldrei fá botnlangabólgu, verður ekki sama sagt um útlendinga, sem dvelja í Kína. Eini spitalinn, sem tekur eingöngu við erlendum sjúklingum, er Shanghai-spítalinn. Af 1203 sjúklingum, sem teknir voru inn á þann spítala, voru 21 með botnlangabólgu, og 4 þeirra dóu. Dr. P. B. segir: „1 tuttugu ár hafði eg ýmsa spítala í Swatow- héraði með 80 til 180 rúmum. Eg gerði aldrei botnlangaskurð, og starfsbræður mínir ekki heldur, svo eg vissi til.“ Persía. Dr. A. R. Neligan sendi margar skýrslur og bréf með: „I stuttu máli má segja þetta: 1. Botnlangabólga er mjög sjaldgæf meðal Persa. 2. Hún er miklu tíðari hlutfallslega meðal Evrópubúa, sem hér dvelja, en meðal íbúanna sjálfra. 3. Hún er tíðari í Teheran, en í þeim landshluta eru öðrum héruð- um fremur, líkir lifnaðarhættir og gengur og gerist í Vestur-Evrópu." Fjöldi annarra lækna, sem starfa meðal frumstæðra þjóða, skýrðu nefndinni svo frá, að botnlangabólga væri
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Heilsuvernd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilsuvernd
https://timarit.is/publication/1615

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.