Heilsuvernd - 01.04.1948, Blaðsíða 28

Heilsuvernd - 01.04.1948, Blaðsíða 28
26 HEILSUVERND menningarþjóðanna eru með öllu óþekktir. En jurtasjúk- dómar þekkjast þar ekki heldur. I greininni var frá því skýrt, að Húnsabúar ættu hreysti sína og sjúkdómaleysi hinum einföldu og heilnæmu lifnaðarháttum sínum að þakka, einkum mataræðinu, og hefir hinn kunni læknir og næringarfræðingur, Englendingurinn Róbert Mac Carri- son, sannað þetta með fóðrunartilraunum, og komizt að þeirri niðurstöðu, að með matarœðinu einu er hægt að framleiða flesta mannlega sjukdóma og á sama hátt hægt að koma í veg fyrir þá. Nú hefir annar enskur vísindamaður, Sir Alfred Howard, sannað með löngum og ítarlegum tilraunum, að alla jurta- sjúkdóma er, hvort heldur sem er, hægt að framleiða eða koma í veg fyrir með viðeigandi ræktunaraðferðum. Og það merkilega er, að rannsóknir sínar gerði hann einmitt austur í Indlandi, ekki langt frá Húnzarikinu. Uppgötvanir hans eru ekki nýjar af nálinni, því að hann skýrði frá þeim í bók, sem kom út árið 1931 og heitir „The waste products of agriculture“ (Úrgangsefni jarðyrkjunnar). — Það sýnir vel, hve erfitt uppdráttar miklar uppgötvanir eiga, að menn skuli enn, með misjöfnum árangri og ærnum tilkostnaði, ausa eiturefnum í tonnatali yfir akra og garða og verða þar að auki að horfa upp á eyðileggingu á heilum uppskerum, sautján árum eftir að óyggjandi sannanir hafa verið færðar fyrir því, að hægt er með einföldum ráðum og án verulegs tilkostnaðar að þurrka út flesta eða alla jurtasjúkdóma. Sir Alfred Howard var, sem ungur grasafræðingur, skip- aður jarðræktarráðunautur Indlandsstjórnar, og hélt hann því starfi frá 1905 til 1924. Þá var hann skipaður forstjóri við „lnstitute of plant industry“ í Indor. Nokkru eftir komu Howards til Indlands lét stjórnin honum í té til tilraunastarfsemi 75 ekrur lands í héraðinu Pusa (1 ekra er um 2/5 úr hektara eða rúm túndagslátta). Tilraunir hans í Pusa gengu út á það að reyna að finna, á hvern hátt hægt væri að lækna og útiloka jurtasjúkdóma
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Heilsuvernd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilsuvernd
https://timarit.is/publication/1615

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.