Heilsuvernd - 01.04.1948, Blaðsíða 48

Heilsuvernd - 01.04.1948, Blaðsíða 48
Alþjóðafélag náttúrulækna gerir Are Waerlanð heiðnrsfélaga sinn. Are Waerland hefir nýlega verið kjörinn heiðursfélagi í alþjóðafélagi náttúrulækna (The International Society of Naturopathic Physicians), sem hefir aðsetur í Los Angeles í Kalíforníu. Eru deildir þessa félags um allan hinn ensku- mælandi heim, og er það orðið mjög fjölmennt, var stofnað 1. janúar 1938. 1 félagi þessu eru sem venjulegir félagar eingöngu lærðir læknar, og hefir Jónas Kristjánsson nýlega fengið upptöku í það. Eins og lesendum HEILSUVERNDAR er kunnugt, hefir Waerland ekki læknispróf, og er hér því um að ræða mjög þýðingarmikla viðurkenningu á lærdómi hans og starfi í þágu heilbrigðismálanna. — Til þess að gefa lesendum HEILSUVERNDAR hugmynd um þann orðstír, sem Waer- land hefir aflað sér meðal fræðimanna, fara hér á eftir ummæli nokkurra merkra manna um hann. Dr. Mikkel Hindhede, hinn heimsfrægi danski læknir og vísindamaður segir: ,,t næringarfræði hefir Waerland meiri þekkingu og langtum meiri reynslu en nokkur læknir. Aðalrit hans á ensku, „In the cauldron of disease", er bezta bók, sem eg hefi nokkru sinni lesið um heilbrigðis- mál.“ Dr. Axel Borgbjcerg, hinn þekkti danski sérfræðingur í meltingarsjúkdómum, líkir Waerland við Hippókrates, Lane og Kellogg: „Allt sem Waerland ritar, styðst við óyggjandi staðreyndir.,....
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Heilsuvernd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilsuvernd
https://timarit.is/publication/1615

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.