Heilsuvernd - 01.04.1948, Blaðsíða 56

Heilsuvernd - 01.04.1948, Blaðsíða 56
54 HEILSUVERND Eg lagði mikið af í fyrstu á sólvíkingafæðinu, meðan mag- inn og meltingarfærin voru að venjast því og laga sig eftir því og læra að melta það. En von bráðar tók eg að þyngjast á ný og hélt því áfram jafnt og þétt, unz eg hafði náð eðlilegri þyngd. Eg hefi haldið henni síðan, og það getur enginn sagt annað en að eg sé í góðum holdum og líti betur og hraustlegar út en flestir aðrir. Eg á því hinu ágæta waerlandsfæði ekki aðeins líf mit að launa, heilsu mína og afturbata, heldur á eg því það að þakka, að líf mitt er nú þrungið velliðan og gleði, sem er óþekkt flestum þeim, sem lifa á hinu gamla og algenga viðurværi, og þá gæti varla órað fyrir, að unnt væri að öðlast.“ (XJr „Fólkrötari*, eftir Are Waerland). MERKILEGAR RANNSÓKNIR Á SÚRMJÓLK. Súrmjölk hefir löngum verið talin mjög heilnæm fæða. Hún er auðmeltari en nýmjólk. og því er það, að sjúklingum með ristilbólgu verður gott af súrmjólk, þótt þeir þoli ekki nýmjólk. Þá vinnur hún gegn rotnun i þörmum, enda er það kunnugt, að súrinn er einn skæð- asti óvinur rotnunargerla. Til eru margar tegundir gerla, sem sýrt geta mjólkina. Má skipta þeim í tvo aðalflokka, stafgerla og streptókokka. Þegar mjólk súrnar sjálfkrafa, eru streptókokkar aðallega að verki. Hinsvegar voru stafgerlar í kálfsmögum, sem skyrhleypir var unninn úr í gamla daga hér á landi. Stafgerlar eru einnig i júgúrt-mjólkinni, sem talin hefir verið eiga mikinn þátt í góðu heilsufari og langlífi Búlgara og fleiri Baikanþjóða. Danskur vísindamaður, prófessor Holger Möllgaard að nafni, sem mörgum er kunnur hér á landi, hefir um 15 ára skeið gert fóðrunartilraunir á dýrum við vísindastofnun í Kaupmannahöfn (Stat- ens Forsögslaboratorium). Hefir hann komizt að þeirri merkilegu niðurstöðu, að grísir, sem fóðraðir voru með súrmjólk, sýrðri með vissri tegund stafgerla, urðu miklum mun heilsuhraustari en önnur dýr, húðin hvít og hrein, vöxturinn örari og beinabyggingin sér- staklega sterk. M. a. var gerður samanburður á grísum, sem fóðr- aðir voru á þessari sérstöku tegund súrmjólkur og öðrum, sem fengu súrmjólk, sýrða með streptókokkum. Þegar grísunum var slátrað og beinin söguð í sundur, sýndi það sig, að beinpípur hinna síðar-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Heilsuvernd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilsuvernd
https://timarit.is/publication/1615

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.