Heilsuvernd - 01.04.1948, Blaðsíða 20

Heilsuvernd - 01.04.1948, Blaðsíða 20
18 HEILSUVERND niðurstöðu, að skemmdur ristill, fullur af eiturefnum frá rotnandi matarleifum og öðrum úrgangsefnum, vegna kyrr- stöðu og tregrar tæmingar, var stærsta og hættulegasta eiturverksmiðja líkamans og ein aðalorsök flestra mann- legra sjúkdóma. Við það að skera burtu skemmdan ristil hurfu líka hinir fjarskyldustu sjúkdómar, hvar sem var í líkamanum, eins og dögg fyrir sólu. En svo skildist hon- um brátt, að það var ekki ristillinn, sem sökina átti á þessum óförum, heldur það, sem í hann var látið og með- ferð manns sjálfs á honum. Sannfærðist hann um, að eina ráðið við tregum hægðum og flestum öðrum sjúkdómum, væri rétt mataræði og réttar lífsvenjur yfirhöfuð. Og síð- ustu ár ævi sinnar helgaði hann almennri fræðslustarf- semi á þessu sviði. Árið 1925, tæpra 70 ára gamall, stofnaði hann í þessu skyni félag það, er hann nefndi „New Heálth Society“. Hon- um var orðið það ljóst, að ævistarf hans hafði gengið út á það, að reyna að ráða bót á sjúkdómum, sem auðvelt hefði verið að koma í veg fyrir, að glíma við sjúkdóms- einkenni, í stað þess að ráðast á orsakirnar. Hugðist hann nú að verja þeim árum, sem hann átti ólifað, í að leiða þjóð sína í skilning um þau sannindi, að með réttum lifn- aðarháttum er hægt að koma í veg fyrir flesta sjúkdóma. Hann flutti fyrirlestra fyrir almenning víðsvegar um land- ið, við æ betri aðsókn og undirtektir. Hann hafði ritað um 300 ritgerðir um skurðlækningar og önnur skyld efni. Nú fór hann að gefa út tímarit, „New Heálth“, þar sem hann ritaði um heilbrigðismál fyrir almenning, auk þess sem hann skrifaði mikið í blöð og önnur tímarit. Þá gaf hann einnig út nokkrar bækur um þessi efni. Nokkrir starfsbræður hans réttu honum hjálparhönd í þessari viðleitni hans. En að öðru leyti snerist lækna- stéttin gegn honum, og varð hann fyrir hörðum ámælum og árásum af hennar hálfu. Það er eftirtektarvert að bera saman starf þessa merka brautryðjanda náttúrulækningastefnunnar í Englandi og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Heilsuvernd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilsuvernd
https://timarit.is/publication/1615

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.