Heilsuvernd - 01.04.1948, Blaðsíða 45

Heilsuvernd - 01.04.1948, Blaðsíða 45
HEILSUVERND 43 til áburðar í borg einni í Englandi: Húsmæðurnar kasta dagblöðunum ekki í sorpið, heldur safna þeim i poka og fá borgun fyrir þau. Allt venjulegt sorp er gert að dufti í sér- stakri vél. Meðan sorpið er í rennunni, sem flytUr það inn í vélina, er tínt úr því allt það, sem eitthvert sölugildi hefir (málmar, föt, flöskur). Duftinu er svo blandað saman við skolp úr göturæsum og selt til áburðar, fyrst og fremst borgarbúum sjálfum. Efnagreining sýnir, að í þessum á- burði er álíka mikið af lífrænum efnum, köfnunarefni og fosfor, og í blöndu af mykju, hrossataði og sauðataði, held- ur meira af kalki, en lítið eitt minna af kalíum en í hús- dýraáburði. Úr kalíumskortinum væri auðvelt að bæta með því að blanda í áburðinn þangösku eða viðarösku. Frá sláturhúsum og niðursuðuverksmiðjum kemur mik- ill úrgangur, sem hefir að geyma gnægð lífrænna efna, er auðvelt væri að breyta þannig, að nota mætti til áburðar, enda er það sumstaðar gert. Málið horfir nokkuð öðruvísi við, þegar um er að ræða smáþorp, sumardvalarstaði eða herbúðir, þar sem ekki eru nein skolpræsi né safngryfjur. Sama er að segja um dval- arstaði barna í sveit. En þar hefir einnig fundizt viðunandi lausn. Bændur og garðeigendur geta einnig hagnýtt úrgang frá görðum og húsum sem áburð. Ónýt blöð og pappír má nota í þessu skyni, brenna það og gera að ösku. ef mikið er af því. Ein aðferðin við hagnýtingu úrgangsefna er á þessa leið: Úrgangur úr matjurtagörðum (eða sorpduft það, sem fyrr var getið) er lagt í 6 þumlunga þykkt lag og ofan á það 2 þuml. þykkt lag af húsdýraáburði og dálítið af mold þar á ofan ásamt viðarösku, ef til er. Þá er sett nýtt 6 þumlunga lag af úrgangi og haldið áfram á sama hátt, unz haugurinn er orðinn um 1 y2 metri á hæð. Það þarf að halda honum rökum, en þó ekki blautum, og loft verður að fá að leika um hann. Það hitnar í haugnum, og á hitinn að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Heilsuvernd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilsuvernd
https://timarit.is/publication/1615

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.