Heilsuvernd - 01.04.1948, Blaðsíða 19

Heilsuvernd - 01.04.1948, Blaðsíða 19
HEILSUVERND 17 Ef aðalskolpræsi borgar stíflast, kemur það fram í öllum þeim húsum, sem leiða skolp í það. Líffærum og vefj- um mannlegs líkama er svipað farið og húsum í borg. Ef frárennsliskerfi líkamans stíflast eða laskast, kemur það niður á líffærunum, og breytingar þær, sem af þessu leiðir, nefnum vér sjúkdóma. Það er ákaflega merkileg staðreynd, að villimenn, sem lifa við frumstæð skilyrði, þjást aldrei af meltingartregðu, botnlangabólgu, sárum i maga eða skeifugörn eða ristil- bólgu. En ef þeir taka upp lífsvenjur menningarþjóðanna, fá þeir alla þessa kvilla engu síður en hvítir menn. Hjá konum er hægðatregða miklu algengari en hjá körlum, af þeim ástæðum, sem greindar voru áður, og meðal þeirra er krabbamein líka miklu tíðara. Dauðsföllum úr krábbameini fjölgar um 2,5%- á ári. Það er fróðlegt að sjá aðferðir þær, sem náttúran beitir, til þess að forðast áhrifin af kyrrstöðu í ristlinum og þeirri auknu byrði, sem af henni stafar. Þetta verður á þann hátt, að hjá veikbyggðari einstaklingum tognar smátt og smátt á ristlinum; en hjá þeim, sem hraustbyggð- ari eru, myndast himnur eða sinabönd, sem hjálpa til að halda uppi hinum ofhlaðna ristli. Þessi bönd eru sterkust, þar sem áreynslan er mest eða mest er togað í. 1 fyrstu koma þau að góðum og tilætluðum notum. En síðar meir, þegar þau verða enn sterkari, dragast þau saman, herpa að ristlinum og mynda þrengsli, sem torvelda mjög fram- rás innihaldsins. Sir William Arbuthnot Lane var einn þekktasti skurð- læknir, sem England hefir átt, fæddur 4. júlí 1856. Skurð- tæknin á honum að þakka margar merkar nýjungar og uppgötvanir, sem gerðu nafn hans víðfrægt. Fyrstur skurð- lækna nam hann burtu allan ristilinn úr sjúklingum, þegar þetta líffæri var orðið gjöreyðilagt. Honum varð það snemma ljóst, að ristillinn var uppspretta ótal meina og sjúkdóma, hvarvetna í líkamanum. Hann komst að þeirri 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Heilsuvernd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilsuvernd
https://timarit.is/publication/1615

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.