Heilsuvernd - 01.04.1948, Blaðsíða 53

Heilsuvernd - 01.04.1948, Blaðsíða 53
HEILSUVERND 51 byrjaði með verk í iljunum, en hann hafði ætíð verið mjög slæmur af fótsvita. Verkurinn breiddist frá iljunum upp eftir fótleggjum upp að hnjám, sem hann varð alltaf að halda krepptum til þess að lina þrautirnar. Verkurinn færð- * ist áfram upp, fyrst til mjaðmanna og síðan um allan lík- amann, og verstur var hann í liðamótunum. Sjúklingnum var nú gefið asperínduft, sem hann svitn- aði geysimikið af. Þessu var haldið áfram í nokkrar vikur, og allan þann tíma lá hann í einu svitabaði, sem reyndi auð- vitað mjög á hið veiklaða hjarta hans. Hann barst lítt af, missti alla matarlyst og hríðhoraðist. Hann veiktist í júní 1936, þ. e. a. s. snemma sumars. En h hann sá aldrei svo mikið sem eitt grænt blað, tómat eða nýja ávexti þetta ár, sem hann lá þarna í sjúkrahúsinu. Allur matur sem hann fékk þar, var mikið saltaður, krydd- aður og sykraður: kjöt, fiskur, sósur, vellingar, grautar, hvítt brauð, kaffi o. m. fl. Kartöflurnar voru afhýddar, áð- ur en þær voru soðnar, og bæði þær og allt annað græn- meti var mauksoðið. „Maður hlýtur að fá leið á svona mat til lengdar, þó að maður sé frískur,“ sagði Karl Ivar. ,,Og það leið ekki á löngu þangað til maginn gerði uppreisn, og eg fór að kasta upp öllu, sem eg borðaði. Þá var hætt við asperínduftið, sem hafði ekki bætt mig hið allra minnsta, heldur þvert á móti gert mér bölvun eina. En í staðinn var mér gefið eitthvert grænt duft, sem ég kastaði upp jafn- harðan. Eftir hin miklu svitaböð var eg orðinn svo horaður, að eg var ekkert nema skinnið og beinin. Og nú var svo komið fyrir mér, að eg þurfti ekki annað en að heyra til matarvagnsins á ganginum til þess að fá uppköst. Loks var eg svo langt leiddur, að öllum var það ljóst, m. a. s. mér sjálfum, að ég átti ekki marga daga eftir ó- lifaða. Læknirinn minn, Bertil Scherstén dósent frá Lundi, lét nú flytja mig í annað minna herbergi, en þar lá annar * dauðvona sjúklingur, sem einnig var talin af. Þetta var í febr. 1937. En þá var hörmulegt umhorfs í þessu sjúkra- húsi. Þangað höfðu verið fluttir 25 lungnabólgusjúklingar 4* "r
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Heilsuvernd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilsuvernd
https://timarit.is/publication/1615

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.