Heilsuvernd - 01.04.1948, Blaðsíða 4

Heilsuvernd - 01.04.1948, Blaðsíða 4
Jónas Kristjánsson: Mænusóttin: Varnir og lækning. Grein þessi var rituð fyrir dagblaðið Vísi og birt- ist Þar 7. desember 1946. Hér er hún lítið eitt stytt. Mænusóttarfaraldur sá, sem gengur og vekur hvarvetna hinn mesta ugg og ótta, er á læknamáli kallaður „Polio- myelitis acuta anterior", hér hjá oss Islendingum mænusótt, en á flestum öðrum tungumálum barnalömun, vegna þess, að börn urðu helzt herfang hennar, og þá helzt þau sem liðið höfðu skort á góðri fæðu vegna fátæktar, og því litlum lífskrafti gædd. Sá er nú orðinn munur þessarar veiki nú og áður, að hún tekur fólk á öllum aldri. Börn, unglinga og vaxið fólk, drepur marga og leikur aðra svo grátt, að þeir verða kramarmenn alla ævi, sem vel er kunnugt. Er því sízt að furða þó margur verði kvíða sleginn er til hennar spyrst. Fylgisjúkdómur. Mænusóttin gengur vanalega sem fylgisjúkdómur í spor annarra sjúkdóma, svo sem kvefsóttar, hálsbólgu og in-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Heilsuvernd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilsuvernd
https://timarit.is/publication/1615

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.