Heilsuvernd - 01.04.1948, Page 4

Heilsuvernd - 01.04.1948, Page 4
Jónas Kristjánsson: Mænusóttin: Varnir og lækning. Grein þessi var rituð fyrir dagblaðið Vísi og birt- ist Þar 7. desember 1946. Hér er hún lítið eitt stytt. Mænusóttarfaraldur sá, sem gengur og vekur hvarvetna hinn mesta ugg og ótta, er á læknamáli kallaður „Polio- myelitis acuta anterior", hér hjá oss Islendingum mænusótt, en á flestum öðrum tungumálum barnalömun, vegna þess, að börn urðu helzt herfang hennar, og þá helzt þau sem liðið höfðu skort á góðri fæðu vegna fátæktar, og því litlum lífskrafti gædd. Sá er nú orðinn munur þessarar veiki nú og áður, að hún tekur fólk á öllum aldri. Börn, unglinga og vaxið fólk, drepur marga og leikur aðra svo grátt, að þeir verða kramarmenn alla ævi, sem vel er kunnugt. Er því sízt að furða þó margur verði kvíða sleginn er til hennar spyrst. Fylgisjúkdómur. Mænusóttin gengur vanalega sem fylgisjúkdómur í spor annarra sjúkdóma, svo sem kvefsóttar, hálsbólgu og in-

x

Heilsuvernd

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilsuvernd
https://timarit.is/publication/1615

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.