Strandapósturinn - 01.06.1968, Side 15
Tafla II:
Fjöldi Tún Meðaltún
bænda alls ha á bónda ha
Bæjarhreppur 35 494,61 14,13
Óspakseyrarhreppur 12 196,59 16,38
Fellshreppur 14 172,26 12,30
Kirkj ubólshreppur 21 232,33 11,06
Hólmavíkurhreppur 5 61,60 12,32
Hrófbergshreppur 11 82,28 7,48
Kaldrananeshreppur 19 207,29 10,91
Arneshreppur 22 156,13 7,10
Samt. og meðalt. 139 1603,09 11,53
Sjávarafli:
Tafla III sýnir magn og tegundir afla úr sjó í hinum einstöku
verstöðvum.
Tafla III:
Rækja kassar Fiskur kassar
Hólmavík 195.990 kg 5842 175.415 2491
Drangsnes Djúpavík Ingólfsfjörður 151.695 — 35.000 — 1776 265.675 81.000 4229
Samtals 382.685 kg 7618 ks. 522.090 kg. 6720 ks.
Öll rækja á Drangsnesi og meginhluti rækjunnar á Hólmavík
var skelflett og síðan fryst, en nokkurt magn af rækjunni á
Hólmavík og öll rækjan á Ingólfsfirði var heilfryst. Fiskurinn á
Hólmavík og Drangsnesi var pakkaður og frystur en á Djúpavík
fór allur aflinn í salt.
Kaupfélag Strandamanna á Norðurfirði stóð fyrir fiskmóttöku
á trillufiski á Gjögri, og voru framleidd þar lOtn. af saltfiski.
Grásleppuveiði var lítið stunduð í Strandasýslu vorið 1967
enda var verð á grásleppuhrognum mjög lágt.
Tafla IV sýnir afla einstakra báta af rækju og fiski.
13