Strandapósturinn

Ataaseq assigiiaat ilaat

Strandapósturinn - 01.06.1968, Qupperneq 34

Strandapósturinn - 01.06.1968, Qupperneq 34
Komast þeir í hellirinn, ná burt stúlkunni og barninu, en Þórður klifrar i hamar einn þar skammt frá. Sækir bóndi og hans menn eftir. Þórður tekur steina og sendir þeim ekki mjúklega. Meiðast margir, en þrír dóu, var bóndi einn þeirra; hverfa síðan frá með sneypu. En Þórður hefst við í hellrum (og) skútum, leggst nú á fé og stelur. Fer hann víða um Strandir og er það sögn sumra að Aðalvík- ingar yrðu hönum að bana með galdri á tuttugasta útlegðarári, en aðrir segja hann stryki í hollenzka duggu og næði áður stúlkunni og barninu Þannig er Þórðarhellir nú á dögum: Dyr hans eru so lágar að inn verður að ganga hálfboginn. Liggur hann niðrá við þegar eins faðms langt er inn komið. Er hann þrjár álnir á hæð út við allt um kring, inn í miðju fullar fimm, tíu álna langur, fimm til sex breiður; í miðj- unni er bálkur eða veggur hlaðinn úr köntuðu grjóti. Á öllum röndum hans eru lagðir langir steinar hvur við ann(an). Bálkur þessi er þrjár álnir langur, ein og hálf breiður og eins á hæð. Rjáfur hellisins er hvelft. Litil er birta í hönum og ekki er þar lestrarbjart um hádag. Kaldur óþefur er í honum og lá mér við ógleði þegar inn kom. Sand- skriða brött liggur úr stórgrýttri fjöru til hjallans sem hellirinn er í, en hjallinn er á að gizka átta til tiu faðma hár. Slétt er bergið og svart- litt. Ekki sér dyr hellirsins fyrr en að þeim er komið. Inngangur hans er hér um tveggja álna breiður og stórgrýtishrúga nokkur framan fyr- ir og hylur op hans. (íslenzkar þjóðsögur og ævintýri. Safnað hefur Jón Árnason. Árni Böðvarsson og Bjarni Vilhjálmsson önnuðust útgáfu. Reykjavík 1956. IV. bindi bls. 404—406). Ég skoðaði Þórðarhelli hinn 23. ágúst 1960 síðdegis í ágætu veðri. I för með mér voru þeir Guðmundur Þórðarson læknir, Guðbrandur Þorláksson símstjóri, báðir til heimilis í Djúpavík, og Guðjón Jónsson bóndi í Litlu-Ávík. Höfðum við með okkur ljós, málband og skóflu, svo og myndavél. Við mældum hellinn, og reyndist hann vera 10,5 metrar á breidd og 12 metrar á lengd. Mesta hæð hans var 3.10 metrar. Hann er hæstur í suðaust- ur, en lækkar víðast mjög til jaðranna. Mynni hans veit móti austri, er það lágt, frekar mjótt og verður að skríða niður á við inn um það til þess að komast inn. Engin óræk merki um mannvist fundum við í hellinum, svo sem bálk þann, sem Tómas talar um, en lausagrjót kantað er til og frá um hellisgólfið. Þess má geta, að stór steinn kantaður er nálægt miðju hellisins. Gæti hann verið 32
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Strandapósturinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.