Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1968, Síða 61

Strandapósturinn - 01.06.1968, Síða 61
var 140 lesta skip, smíðuð 1919 og var haldið úti til fisk- veiða við strendur landsins í mörg ár, en þegar nýrri og full- komnari skip komu til sögunnar, þótti hún of gömul og úrelt og var auglýst til sölu. Dugmikill útgerðarmaður, Einar Guð- finnsson í Bolungarvík, keypti skipið og lét breyta því í flutn- ingaskip. Atti það að flytja vörur frá Reykjavík til Vestfjarða- hafna. Hann breytti nafni skipsins og kallaði Særúnu. Einkennis- stafir þess voru IS 6, og var nafnið í samræmi við nöfn á þeim skipum, sem hann átti fyrir. Margir af frændum mínum eru vélstjórar, og virðist þetta vera arfgengt. Einn af þessum frændum mínum er Gunnar Rósmundsson. Gunnar var ráðinn fyrsti vélstjóri á Særúnu, en hann er Bolvíkingur að ætt. Eg var fyrir nokkru búinn að ljúka vélstjóranámskeiði hjá Fiskifélagi Islands, þegar Gunnar kom til mín og maður með honum, er ég hafði ekki séð áður. Það var skipstjórinn á Særúnu, Sigþór Guðnason. Erindi Gunnars var að vita, hvort ég vildi verða annar vél- stjóri á Særúnu með honum. Þeir sögðust vera í vandræðum með að fá vélstjóra, að skipið ætti að fara frá Reykjavík kl 8 um kvöldið, og ég yrði að vera búinn að ákveða mig fyrir þann tíma. Mér leizt vel á þetta og var kominn um borð kl. 6 um kvöldið. Mér leizt nú ekki sem bezt á farkostinn, og langaði helzt til að snúa við strax, því skipið virtist yfirhlaðið síldarfarmi. Hvað myndi þetta gamla skip þola svona hlaðið í vondu veðri? En það var ekki aftur snúið, enda kom á daginn, að Særún var traustbyggt skip og ágætt sjóskip. Vörurnar, sem við fluttum, voru ýmsar nauðsynjar, sem Vestfirðingar þurftu með, og svo fluttum við til baka vörur frá þeim suður á land. Sigþór Guðnason skipstjóri var dugnaðarmaður 32 ára, algjör reglumaður og alltaf hægt að treysta honum, og gaf hann mér góð heilræði. Stýrimaðurinn hét Konráð Konráðsson 34 ára, hann var mikill vexti og skapstór, en góður félagi og vissi alltaf hvað hann vildi. Hann var að búa sig undir að hætta á sjónum og dreymdi um að fá rólega vinnu í landi. Hann var búinn að sigla um flest heimsins höf og kunni frá mörgu að segja. Oft var ég upp 59
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Strandapósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.