Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1968, Blaðsíða 73

Strandapósturinn - 01.06.1968, Blaðsíða 73
í verbúðum í Hamarsbæli, sem í daglegu tali var kallað Bælið. Alla nóttina mátti heyra mannamál og umgang, stígvélahark og vélarskelli. Bátar voru að koma og fara alla nóttina. Fiskverð var lágt þá, ég held 10 aurar kílóið af slægðum og hausuðum þorski og hálfu minna af ýsu. En menn vissu þó eins og skáldið þeirra eitt sagði svo spaklega: Fiskinn upp úr sandi og saur seiggir drjúgum reita. Króna er króna, aur er aur, ekki er því að neita. Næstu nótt var ég kominn á miðin með Byrgisvíkurbræðrum, Sveini og Ingimundi Guðmundssonum. Voru þeir þá frumbýl- ingar í Hveravík og stunduðu bæði sjó og land. Bátur þeirra hét Omin og var gott skip. Ekki reyndi á burðarþol hans þetta sumar en laglega fór hann með lítinn afla, sýndist alltaf hálf- hlaðinn. Áður en lengra er haldið ætla ég að rifja upp nokkur atvik frá þessum árum, sem mér em sérstaklega rík í huga. Leitir á Selárdal eru eitt af því skemmtilegasta, sem ég man eftir. Að aflíðandi hádegi á sunnudegi fór að myndast hópur leitarmanna sæmilega ríðandi. Bar þar einn hestur af hinum, stór og jarpur að lit, eldfjömgur og iðandi undir eiganda sínum, Hirti Samsonarsyni. Um Hjört og Jarp hans var gerð þessi vísa: Hirti í Hvammi hrósa má, honum vamm ei segist frá, sannleiksrammi rekkur sá ríður gammi j'órpum á. Ekki voru menn komnir lengra inn með firðinum en í nánd við Sandnes þegar farið var að losna um málbeinið og roði far- inn að færast í andlitin. Nestispelamir höfðu rifið sig lausa og valdið þessum umskiptum. Komið var við á Sandnesi hjá fræða- þulnum og valmenninu Sigvalda Guðmundssyni og auðvitað 71
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.