Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1968, Blaðsíða 74

Strandapósturinn - 01.06.1968, Blaðsíða 74
drukkið kaffi og snæddar kökur, bakaðar eftir heimasætumar, Soffíu og Ingibjörgu. Sigvaldi hafði um langa tíð haft gesta- nauð mikla, því bær hans lá í þjóðbraut. Um Sigvalda var gerð þessi vísa: Sandnesbóndinn Sigvaldi sinnishýr og glaður, fyrir greiða og gestrisni gerist þjóólofaður. Sigvaldi barst aldrei mikið á en var í mörgum trúnaðarstöðum fyrir sveitunga sína. A efri árum var hann sæmdur Fálkaorð- unni en ekki hirti hann um að bera hana. Eg man ekki hvar það var á leiðinni þennan dag að ég gaf mig á tal við einn samferðamanninn, tvítugan pilt frá Hólmavík. Hann kvaðst Bjarni heita og vera Guðbjörnsson, væri hann í þessari leit fyrir föður sinn sem ætti fé á fjalli. Það var á bökk- um Selár, sem er vatnsmesta á, á Vesturlandi, að okkur varð það ljóst að við mundum fleira saman mæla en þá var sagt, og upp frá því höfum við verið perluvinir. Skal ég ekki lýsa þeirri ferð frekar hér en falleg er fjallasýn af Hvannadal á fögr- um haustmorgni. Þá er rétt að minnast á eggjatökuferð í Urriðavötn vorið 1932. Fórum við þangað þrír saman, Sveinn í Hveravík sem réði ferð og lagði til bát, sem við létum hesta draga norður hálsinn að vötnunum, Jóhann Kristmundsson frá Goðdal er þá vann að jarðabótum í Hveravík og ég. Báturinn var svo lekur að erfitt var að halda honum á floti. Jóhann var einn syndur og af- klæddist hann að mestu fötum sínum áður lagt var út á vatnið. Sást þá gjörla hversu fagur líkami hans var og þjálfaður af í- þróttum í sundi og fimleikum. Grunaði okkur þá ekki að hann ætti svo þung örlög framundan sem raun varð á. Við urðum fengsælir og hittum vel á tímann hjá svartbaknum, sem var nýorpinn. Barst sagan eins og eldur í sinu um sveitina og var Sveinn kærður fyrir að fara í annara land, en hann hafði ekki fengið leyfi allra til eggjatökunnar. Hafði aldrei áður verið farið 72
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.