Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1968, Blaðsíða 92

Strandapósturinn - 01.06.1968, Blaðsíða 92
þessari 17,5 alin á lengd. Skiparinn var danskur. Þar kom og annað skip. Þó voru þar eigi nægar vörur. Hér hefur verið farið fljótt yfir sögu og fátt eitt talið, en af nógu að taka. þessar skyndimyndir sýna hve áhættusöm og erfið sigling var á Húna- flóahafnir, og eins að ekki var með öllu tíðindalaust á Strönd- um á þessum árum. Arið 1804 settist að í Kúvíkum Christian Thyrrestrup danskr- ar ættar, frá Alaborg á Jótlandi. Rak verzlun og sjávarútveg í Kúvíkum til 1818, en ekki átti hann þar heima lengur en til 1815. Gerðist þá kaupmaður á Akureyri og átti þar heima til æviloka. Kona Christíans Thyrrestrup var Edele Elenora fædd Topp. Hún var framan af dvöl sinni í Kúvíkum, forstöndug og að- sjál, en síðar umsjónarsöm og góðhjörtuð, vel að sér. Arin áður en Thyrrestrup sezt að í Kúvíkum, eru mikil óhappa- og harðindaár. Arið 1801 er beinlínis sagt, að ekki séu til nógar vörur í Kúvíkum. Arið 1802 brotna nokkur kaupför norðan- lands. Arið 1803 er svo mikið harðindaár að í 3 nyrztu hreppum Strandasýslu dóu 80 manns. Um nær helming af þessu fólki er tekið fram, að það hafi dáið af vesöld og viðruværisleysi, eða orðið bráðkvatt. Þá má geta sér þess til, að margir fleiri hafi dáið af afleiðingum hins harða árferðis, þó það sé ekki talin bein dánarorsök, og ár- ið 1804, árið sem Thyrrestrup sezt á Kúvíkum, deyja í þess- um sveitum 47 manns. Sennilega hefur ekkert kaupfar komið til Kúvíkna þessi tvö ár. Það hefur því verið ömurlegt ástand í þess- um byggðarlögum þegar Christian Thyrrestrup settist þar að. Verzlun sú, er Thyrrestrup setti upp í Kúvíkum, hefur án efa bjargað mörgum frá að deyja úr vesöld og viðruværisleysi, eins og það var orðað á þeim árum. Meðal afkomenda þessara ágætis hjóna voru Halldór Daníelsson, hæstaréttardómari, séra Kristinn Daníelsson og Júlíus Havsteen amtmaður. Árið 1815 verður verzlunarstjóri í Kúvíkum Jens Morten Stíesen. Faðir hans var Severin Stíesen kaupmaður í Höfðakaup- stað. Jens Stíesen var verzlunarstjóri í Kúvíkum frá árinu 90
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.