Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1968, Síða 94

Strandapósturinn - 01.06.1968, Síða 94
vel hugaður drýgði dáð með drengskap sönnum. Eftir mikið sjóvolk og erfiði náðu þeir landi við Drangsnes í Steingrímsfirði. Þar urðu þau að hírast í hlöðuskrifli, matar- lítil og við illa aðbúð í fimm daga og komust loks til Kúvíkna laugardaginn fyrir trinitatis, 16. maí. Skipverjar héldu kyrru fyrir á sunnudaginn og voru á kosti Stíesens. Hélt hann þá vel og rausnarlega. Að morgni mánudags kvöddu skipverjar Kú- víkurbúa og stigu á skip. Stíesen skenkti þeim burtfararskál að skilnaði, og kvöddu þeir hann með sérstökum virktum. Bonnesen sýslumaður dvaldist skamma hríð í Strandasýslu, virð- ist hafa sleppt sýslunni sama ár 1818. Getur hans gjörr í Ár- bókum og Húnvetningasögu. (Aths.: í bókinni Hlynir og Hreggviðir heitir verzlunarstjórinn, er tekur við verzluninni á Kúvíkum árið 1818, Sören Stíesen. En í bókinni Stranda- menn er Jens Morten Stíesen talinn verzlunarstjóri á Kúvík- um frá 1815 til 1820.) Árið 1821 verður verzlunarstjóri í Kúvíkum Jón Salomonsson og var þar til æviloka, d. 27. júlí 1846. Faðir hans var Salom- on Jónsson í Vík og Hraunkoti í Lóni. Jón Salomonsson var talinn vitur maður og vel að sér, reyndist vel snauðum mönn- um. Jón hafði verið í Höfðakaupstað áður en hann fór til Kú- víkna. Hann var sagður afkomandi Steingríms sonar Sveins skotta. Fyrri kona Jóns var Ingibjörg Þorsteinsdóttir prests á fíyjadalsá. En það hafði orðið, að Sigríður vinnukona hans varð þunguð eftir hann áður en Ingibjörg kona hans dó. Er Ingi- björg kona hans var dáin er mælt að hann segði, að hann vildi gera það hreint, er hann hefði gert skitið. Fór hann því utan, gekk fyrir konung og fékk leyfi til að fá Sigríðar. Kom hann síðan út og fékk hennar. Var hún vitur kona og mikil fyrir sér. Hún var dóttir Benedikts bónda á Dvergsstöðum Þorvalds- sonar á Sökku í Svarfaðardal. Eftir það Jón kom vestur, er sagt að Sigríði konu hans þætti óvirðing að Kúvíkumafninu. Tók þá Jón að rita og kalla Reykjarfjörð. Var það eitt sinn, að maður sá, er Einar hét úr Isafirðh kallaðist hann skáld vera, baðst að kveðja kaupmann frammi. Hann gerði svo og kvað Einar þá: 92
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Strandapósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.