Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1968, Síða 98

Strandapósturinn - 01.06.1968, Síða 98
ég svo talað um Gamla-Thor, að það væri ekki með hlýleik og virðingu. Margar sagnir heyrði ég um hann og sumar mjög skemmti- legar, en eigi tel ég mig hafa svo öruggt minni að ég vilji skrá- setja þær. En gaman væri ef einhver, sem man Gamla-Thor og kann frá honum að segja, vildi skrá þær sagnir og bjarga þeim frá glötun. Gamli-Thor var að mörgu leyti merkilegur mað- ur og sérstæður persónuleiki. Meðal margra bama Jakobs var Jakob Jens Thorarensen á Gjögri, faðir Jakobs skálds Thoraren- sen. Árið 1906 verður kaupmaður í Kúvíkum, Carl Friðrik Jens- en. Foreldrar Jens Peter Jensen beykir á Eskifirði og kona hans Jóhanna Pétursdóttir. Kona Carls F. Jensen var Sigríður Pétursdóttir frá Húsavík við Skjálfanda Kristjánssonar. Þau voru bamlaus, en kjördóttir þeirra er Ina Sigvaldadóttir frá Hrauni í Ámeshreppi. Carl Friðrik Jensen stofnaði strax nýja verzlun og vom þá 2 verzlanir í Kúvíkum. Verzlun Jakobs Thorarensens var þá orðin mjög lítil, en Jakob dó 2. janúar 1911, eins og áður er sagt. Eftir það var Carl F. Jensen einn með verzlun í Kúvíkum. I fyrstu tók hann á leigu nokkurn hluta gömlu verzlunarhús- anna, en brátt byggði hann stórt og fallegt íbúðarhús og verzl- unarhús. Þegar Jensen hætti verzlun í Kúvíkum var íbúðar- húsið selt og flutt að Kaldbak í Kaldrananeshreppi og stendur þar nú. Jensen, eins og hann var ætíð kallaður, rak hákarlaveiðar frá Kúvíkum eins og fyrirrennarar hans, ásamt verzluninni. Hann var í hreppsnefnd í mörg ár. Vilhelm Jensen bróðir hans mun hafa verið í félagi við hann með verzlunina fyrstu árin, eða nánar til tekið frá 1906 til 1909, en flutti þá til Eskifjarðar, og síðar til Reykjavíkur. Carl Friðrik Jensen var vænn maður og viðkynningargóður, strangheiðarlegur og vildi ekki vamm sitt vita í neinu. Gestrisin vom þau hjón, vinmörg og vinaföst. Hann dó í Djúpuvík 25. júní, 1948. Þar með var fallinn í valinn síðasti kaupmaðurinn í Kúvíkum. Þegar við lítum yfir þessa verzlunarþætti frá Kúvíkum í 142 96
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Strandapósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.