Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1968, Side 105

Strandapósturinn - 01.06.1968, Side 105
Um þetta leyti var verzlun komin á Hólmavík. Fyrst skip danskra kaupmanna, sem sigldu inn á Skeljavík, og svo Riis- verzlun, og loks Verzlunarfélag Steingrímsfjarðar. Úr Bjamar- firðinum lá leiðin yfir Bjarnarfjarðarháls að Sandnesi, þaðan yfir Steingrímsfjörð, hálftíma ferð á árabáti til Hólmavíkur. Þessi leið varð um áratugi fjölfarin ferðamannaleið úr norðurhluta sýslunn- ar, Kaldrananeshreppi og Arneshreppi. Það var því oft gesta- koma á Sandnesi, og óhætt að segja, að það var um langt skeið með miklum ólíkindum, hve mörgu fólki var hægt að hjálpa, bæði með farkost yfir Steingrímsfjörð og gistingu og margvís- lega aðhlynningu. Gekk svo í marga áratugi, þar til sú breyting varð á, að vegir voru lagðir um byggðarlagið og bílar fóra að ann- ast ferðalög fólks og flutninga að og frá heimilum, að nýrri tíma hætti. Saga þessa ævintýris, sem gerðist í þessu efni á Sandnesi í tíð Einars og Soffíu, og Sigvalda og Guðbjargar, sem bjuggu þar um 60 ára skeið, er óskráð og verður það sjálfsagt. En í þess stað er fjöldi af fólki, sem ber einlægt þakklæti í huga til beggja þessara Sandneshjóna — til þessa heimihs, sem svo oft hjálpaði vegfarendum, án þess að nokkurntíma heyrðist eftir talið, eða fjár- munir teknir fyrir nokkum hlut. Spor hestsins og mannsins í þessari gömlu slóð er aðeins að verða bakgrunnur í frásögnum vorra tíma, og það svo fljótt að furðu gegnir. Svo er breytingin alger — og æskileg, að það kenn- ir sársauka hjá nútímamanni að draga fram rétta mynd af lífi og starfi og aðstæðum, bara næstu kynslóðar — eins og hún var, hvað þá það sem fjær er. Eins og ég hefi nú getið um, lá leið föður míns oft um hlaðið á Sandnesi, og vinátta þeirra Sandneshjóna — og þó einkanlega Soffíu — var föður mínum ógleymanleg og hjartfólgin. Hún hjálpaði honum um marga hluti í það og það skiptið, og man ég eftir mörgu bæði smáu og stóru frá þeim tíma, eftir að ég fór að stálpast, sem aldrei gleymdist, — en ekki verður nema fátt eitt dregið fram í dagsljósið. Það var eitt haust eftir veturnætur; snjór lá yfir alla byggð- ina. Faðir minn hafði farið í kaupstaðinn, færi var gott fyrir 103
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.