Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1968, Side 106

Strandapósturinn - 01.06.1968, Side 106
sleða, og hafði hann sleða með sér til að flytja á vörur heim úr kaupstaðnum. Það var léttara en að bera á bakinu, sem þó var oftast gert. Það var algengt að vetrarlagi að nota slík tæki, — og komu þau mörgum að gagni, í veglausum sveitum. í þetta sinn, þegar hann kom heim dragandi sleðann, fannst okkur krökkunum einkennilega fyrir komið á honum. Það vakti strax forvitni okkar. Þegar svo farið var að losa um böndin, kom upp úr einum pokanum hvítt gimbrarlanb, voru fætumir vafðir í ull, en fiðurpoki undir kindinni, svo hún ekki merðist. Boldang var utan um fiðrið. — Þetta gaf Soffía föður mínum. Gimbrin var látin heita Gjöf. — En fiðurkoddann átti faðir minn meðan hann lifði. Þegar ég var 5 ára, bauðst Soffía til að taka mig sumartíma og jafnvel fram eftir hausti. — Eg minnist lítils ævintýris, sem kom fyrir mig einn góðviðrisdag og tengt er Soffíu. — Við Einar, dóttursonur Soffíu, vomm svo að segja jafngömul — bara rúmlega 5 ára. Við fóram inn fyrir Bergið, eins og það er kallað, og inn með sjónum. Mér var sagt, að ef ég færi eitthvað frá bænum, þá bæri ég ábyrgðina og yrði að hafa vit fyrir báðum. Hver víkin af annarri, ólík að lögum og umhverfi með marg- víslega litum skeljum, steinum og fjörugróðri, ginntu okkur lengra og lengra. Þannig er barnssálin einföld og áhrifagjörn. — Við voram komin rétt inn undir varphólmann. Þá heyrðum við kallað hátt til okkar; var fólk farið að leita að okkur. Einar var þá tekinn og leiddur heim, en sagt að Bassastaðaboli mætti éta mig. Ég hljóp á eftir fólkinu heim, og þegar á túnið kom, lagðist ég niður á milli þúfna og grét. Mér leið illa yfir þeirri hugsun, að ég hefði gert eitthvað voðalegt af mér að stelast svona langt frá bænum, — auk þess var ég uppgefin eftir gönguna þessa löngu leið heim. En þá kom Soffía og huggaði mig. Hún sagði, að auðvitað hefði ég ekki átt að fara svona langt og mætti ég ekki gera oftar. En þetta væri nú allt liðið, og vel hefði þetta farið. Mér var þetta mikil hjálp, — og svo leiddi hún mig í bæinn, og fann að því við dætur sínar, að ég hefði verið skilin eftir. Ég man það alltaf, hvað hún var blíð og góð og fyrirgaf mér 104
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.