Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1968, Síða 119

Strandapósturinn - 01.06.1968, Síða 119
skap og samtök“. Meginefni þessarar ritgerðar var lesið upp á fundinum og stjórn hans hagað í samræmi við þær bendingar um fundarsköp, sem þar eru gefnar. Þennan fyrsta fund sátu 27 menn, en meðlimir félagsins voru þá einum fleiri. — I fimmtán ár samfleytt komu sóknarmenn síra Halldórs saman einu sinni á ári í hinni stóru stofu í Kollafjarðarnesi, ræddust þar við um þjóðmál og bundust samtökum um að hrinda í framkvæmd ýms- um nauðsynjamálum. Fundardagarnir í Kollafjarðarnesi urðu mönnum til upplyftingar og ánægju, þrátt fyrir erfiðleikana á að sækja þá í háskammdegi. Þar var fróðleik að fá, þar leiddu menn saman hesta sína um hin sundurleitustu mál, þar var alið á frelsisþránni og hvatt til framtaks og athafna. Og ekki dró atlætið, sem menn mættu hjá húsbændunum í Kollafjarðarnesi, úr aðsókn að fundunum. Þótt félag þetta væri kallað lestrarfélag, var það í raun réttri framfarafélag, því að af stofni |>ess óx bindindisfélag, jarðræktar- félag og verzlunarfélag. Fundir félagsins voru oftast haldnir 13. desember, á greftrunardegi Einars í Kollafjarðarnesi. Þeir byrjuðu jafnan með því, að formaður félagsins, en síra Halldór í Trölla- tungu var það alla tíð, flutti hvatningarræðu til fundarmanna og skýrslu um starfsemi félagsins, en í fundarlok var sungið versið „Félagsskapur fagur er o. s. frv.“ Hér verður ekki rakið efni í ræðum síra Halldórs né að þeim vikið, enda eru þær allar mjög keimlíkar. Rétt er þó að birta hluta af einni þeirra, en hana flutti síra Hall- dór 13. desember 1850: „Sagt er, að Einar heitinn hafi heitið því í fátækt sinni og jarð- næðisleysi, að ef hann ætti einhvemtíma ráð á jarðarhundraði, þá skyldi hann minnast þess við sveitunga sína. (Einar gaf jörðina Gróustaði í Geiradal til styrktar fátækum í sveit sinni). Það var nú einmitt ljósið það, sem þessi maður kveikti, sem með þessum félagsskap átti að reyna að glæða, þó að hans missti við, en hvernig það hafi tekizt vil ég nú hér næst reyna til að sýna. Það fyrsta, sem félagið tók sér fyrir hendur, var að skjóta saman bókum til bókasafns og láta það vera þær bækur, sem almúga- mönnum væm hentugastar að lesa, það er á íslenzku máli og undireins fróðlegar eða skemmtilegar og yfir höfuð nytsamar 117
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Strandapósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.