Strandapósturinn - 01.06.1968, Side 124
Finnur Jónsson á Kjörseyri alla gjörðabókina, er þá var komin í
slitur, og er handrit hans eign Landsbókasafnsins. (Lbs. 1788 4
to).
Heimildir: Vestlendingar fyrra bindi, eftir Lúðvík Kristjáns-
son.
LEIÐRÉTTINGAR.
Því miður hafa allmargar villur og ambögur slæðzt inn í síðasta
hefti „Strandapóstsins“ 1967, og eru lesendur beðnir velvirðingar
á þeim. Hér fylgja leiðréttingar á þeim helztu:
Bls. 6, 9. lína a.n. nefnið, les nafnið.
—- 25, 13. — a.o. Guðbjargar Þorsteinsdóttur, les
Guðbjargar Björnsdóttur.
—- 25, 3. — a.n. Lauganesi, les Langanesi.
-— 29, 2. — a.o. kornbirgða, les kornbyrða.
— 30, 8. — a.o. hljóðasteinana, les hlóðasteinana.
— 44, 7. — a.n. Háfellsdal, les Háafellsdal.
— 47, 6. — a.o. Stóru-Avík, les Kambi.
— 56, 13. — a.o. hjörtu, les björtu.
— 57, 4. — a.n. kvöld, les kveld.
— 62, 10. — a.n. fiskilóð, les fiskislóð.
— 63, 16. — a.o. stöng, les streng.
—- 63, 11. — a.n. Blitranef, les Slitranef.
—- 63, 1. — a.n. Blitranefið, les Slitranefið.
94, 17. — a.n. og, les að.
— 97, 11. — a.o. Festl, les Flest
— 97, 12. — a.o. nokkuð, les nokkur.
— 97, 12. — a.o. tilheyrir, les tilheyra.
— 97, 13. — a.o. sjávargangs, les sjávargagns.
100, 2. — a.n. að, les og.
Setning: G. Benediktsson — Prentun: Prentverk h.f. — Prentun á
kápu: Solnaprent h.f. — Bókband: Arnarfell h.f. — Káputeikning:
Matthías Þorsteinsson.
122