Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1969, Page 14

Strandapósturinn - 01.06.1969, Page 14
og hélzt hún fram í maímánuð. Hafís lagðist að landi í apríl- mánuði og hvarf ekki með öllu fyrr en um miðjan júh. Hamlaði hann að mestu sjósókn í apríl, maí og júní. Um miðjan maí- mánuð brá til betri tíðar og kom þá nokkur gróðumál. Fénaður bar þó allur á húsi og var lambfé gefið fram í júnimánuð. Gekk þá heyforði margra bænda mjög til þurrðar, þrátt fyrir mikil kjarnfóðurkaup og heykaup. Þegar snjóa tók að leysa kom í ljós að tún voru víðast hvar illa farin af kali og víða nær aldauða. Júnímánuður var fádæma kaldur og fór þá gróðri lítt fram. Um sólstöður komu nokkrar frostnætur og snjóaði þá víða í sjó. Kýr voru yfirleitt ekki leystar út fyrr en í júlí og höfðu þær þá staðið inni á tíunda mánuð. Fyrri hluta júlímánaðar brá til hlýinda. Fór þá klaki úr jörð og grasspretta að færast í eðlilegt horf þar sem jörð var óskemmd af kali. Sláttur gat þó óvíða hafizt af nokkram krafti fyrr en um miðjan ágúst. Ágústmánuður var einnig einmuna hlýr og heyskapartíð frekar hagstæð. Hey verkuðust því mjög vel. Heyfengur varð þó með fádæmum lítill og var óhemju magn af aðkeyptum heyjum flutt i héraðið. Margir bændur reyndu að drýgja heyfeng sinn með því að rækta grænfóður. Lánaðist vel að fá sprettu af því hjá þeim sem gátu sáð því í tæka tíð. Flestir voru þó vanbúnir að notfæra sér þennan möguleika og nokkrir misstu sprottna grænfóðurakra undir snjó sem gerði í septemberlok. Varð af því verulegt tjón. Uppskera garðávaxta var með betra móti. Eins og að framan greinir gekk á með snjóa seint í september. Hélzt síðan kuldatíð út októbermánuð. Olli hún mikilli traflun við sláturstörf og aðrar haustannir. I nóvember hlýnaði á ný og hélzt síðan einmuna tíð út nóvember og fram undir miðjan desember. Var það kærkominn sumarauki fyrir bændur, sem höfðu fulla þörf fyrir að drýgja hinn takmarkaða heyjaforða sinn. Um miðjan desember tóku veður að kólna og hélzt úr því norðanátt með frosti og hríðargusum fram á áramót. Vœnleiki dilka og fjöldi sláturfjár: Tafla I sýnir fjölda sláturfjár og meðalfallþunga dilka á slát- urstöðum í Strandasýslu haustið 1968. 12
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Strandapósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.