Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1969, Side 31

Strandapósturinn - 01.06.1969, Side 31
og sat og stóð eins og hann vildi. Síra Jón var ekki gæddur djörfung, kjarki og mannúð Jóns lærða, enda fundust þá fáir slíkir. Ef síra Jón hefði tekið aðra afstöðu en hann gerði hefði það kostað hann a.m.k. embætti og æru. Aðeins örfáir afburða- menn að siðferðilegri dómgreind og þreki fórna slíku vegna fylgis við réttan málstað. Víst er, að síra Jón hefur fengið meira en nóg af stórmælum þeim, sem hann var við riðinn, og viljað losna sem fyrst úr þessu háskasamlega ræningjabæli. Fór hann sama ár að Prestsbakka í Hrútafirði og fara ekki síðan af honum neinar sögur. En Víkursveitungar gátu ekki flýð vandann, um langt skeið urðu þeir enn að verjast ágangi erlendra fiskveiðimanna og valt á ýmsu um vinfengið, þótt þeir ættu oft við þá góð kaup. Loks leituðu til Víkursveitar margir sakamenn, leyndu Stranda- menn sumum og komu í þjóðir, aðra létu þeir afskiptalausa, nokkrir sakamenn gerðust svo djarfir, að þeir settust að á auðum býlum. Stundum áttust þeir illt við, eins og vænta mátti. Næsti prestur í Árnesi eftir Jón Grímsson var Þorvarður Magnússon, ættaður úr Biskupstungum. Var hann þar prestur í hálfa öld eða frá 1615—1666. Hann var dugnaðarmaður og „hraustmenni á gamla vísu“. Sat hann ekki heldur á friðarstóli fremur en fyrirrennari hans, þótt hann hlypi ekki frá söfnuði sínum. Á hans dögum risu upp galdramál mikil í Víkursveit. Hófust þessi firn að marki 1651 með móðursýkisfaraldri eða fjöldasefjun, mest meðal kvenna. Féllu einkum konur unnvörp- um í öngvit í kirkjunni, svo að síra Þorvarður þóttist naumlega geta flutt messu „fyrir þeirra hljóðum, mási, froðufalli og ofboði, svo að oft voru úr kirkjunni út bornir fjórir, fimm, tíu eða tólf og fleiri á einum helgum degi, hvað skelfilegt var, en miklu skelfi- legra á slíkt að horfa og nálægur vera“. Var þessi faraldur og geðveiki konu einnar, svo og óhöpp á fénaði eignað göldrum nokk- urra manna þar í hreppnum. 1654 voru þrír menn, þeir Þórður Guðbrandsson á Munaðarnesi, Grímur Jónsson í Reykjarfirði, og Egill Bjamason brenndir lifandi í Trékyllisvík 20. og 25. september. Virðist Þorleifur sýslumaður Kortsson, sem var óður galdratrúarmaður, frekar hafa átt frumkvæði að ofsóknum á hendur þessum mönnum, en síra Þorvarður. Hið eina, sem varpar 29
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.