Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1969, Side 34

Strandapósturinn - 01.06.1969, Side 34
ari, starfsmaður mikill og gildur til burða, rausnarmaður og vei látinn af sóknarbörnum sínum. Sonardóttir Guðmundar var Jó- fríður, sem ól barn í hákarlalegu 24. febrúar 1848. Guðmundur var á efri árum mjög skjálfhendur, en ekki bar á því, þegar hann útdeildi sakramenti og þótti þetta stórt og merkt teikn. Að lokum vil ég minnast nokkuð á þá presta í Árnesi, sem ég hef sagnir af frá ættmönnum minurn eða ég man sjálfur: Guð- mundur Jónsson Salómonsson, sonur Jóns Salómonssonar, kaup- mannc á Kúvíkum, var prestur í Árnesi frá 1840—1848. Hann var mjög vel kynntur maður, góður söngmaður og allgóður ræðu- maður. Kona hans þótti mikilhæf og góð kona. Sveiiibjörn Eyjólfsson, prestur í Árnesi frá 1849—1881, var scaui' Eyjólfs hreppstjóra og alþingismanns í Svefneyjum. Seinni kona Sveinbjarnar var Guðrún Olafsdóttir (dóttir Vatnsenda- Rósu), fríðleikskona og á margan hátt mikilhæf, en með bilaða geðheilsu seinni hluta ævinnar. Síra Sveinbjörn var búmaður ágæt- ur, fjáraflamaður mikill og reglumaður í ölluin fjársökum sem hann átti kyn til, góður söngmaður en lélcgur ræðumaður. Gest- risinn var hann og glaðlyndur. Hann hafði mikla þýðingu fyrir Árnes að því leyti, að hann bætti þar mjög æðarvarpið. Hann þótti nokkuð héraðsríkur og fullmikið fyrir veraldarvafstur, en var þó vel virtur maður. Steinn Torfason Steinsen var prestur í Árnesi 1881—1883. And- aðist hann á bezta aldri úr innanmeini og var öllum harmdauði. Hann var ákadega vel látinn af sóknarbörnum sínum, bæði sem maður og prestur. Meðal bama hans var Halldór Steinsen, læknir í Ólafsvík og alþingismaður Snæfellinga. Eyjólfur Jónsson, sem prestur var í Ámesi 1884—1909, var sonur Jóns silfursmiðs Þórðarsonar að Kirkjubóli í Skutilsfirði. Bróðir síra Eyjólfs var síra Janus, prestur í Holti í Önundarfirði, sem lagði mikla stund á íslenzk fræði. Síra Eyjólfur sinnti ekki fræðimennsku, en var skömlegur og gerðarlegur maður, ræðumað- ur í bezta lagi og vel látinn af sóknarbörnum sínum. Síra Eyj- ólfi man ég aðeins eftir. Kona síra Eyjólfs var Elín Björnsdóttir, vænsta kona, en átti lengi við þunga heilsuraun að búa. Meðal barna síra Eyjólfs voru tveir prestar: Síra Böðvar, sem síðar var 32
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.