Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1969, Side 86

Strandapósturinn - 01.06.1969, Side 86
Þeir læknarnir réðu nú ráðum sínum, að því búnu hófu þeir aðgerðina, sem tókst vel, aðgerðin var í því fólgin, að þeir skáru að náraboga og söguðu hann sundur, því næst tóku þeir barnið með töngum. Barnið, sem var drengur, var mjög líflítið og lögðu læknarnir hann yfir í annað rúm, með þeim ummælum að strákurinn væri dauður, en það vildi eldri ljósmóðirin ekki sætta sig við, heldur tók drenginn og tókst að lífga hann í volgu baði. Kristmundur læknir taldi það kraftaverk er bams- gráturinn heyrðist. Aldrei hefi ég þjáðari sofnað, né sælli vaknað. En ekki var allt búið, beinið er sagað var sundur, mátti ekki gróa saman aftur og varð ég að gera mjög kvalafullar æfingar með fótunum dag- lega, að því viðbættu, að græða önnur sár er ég hlaut við fæðinguna og voru hreinsuð með joðáburði daglega. En allt fór þetta vel og á ég það mest að þakka hinni fómfúsu og góðu ljósmóður, Helgu Bjamadóttur, sem hjá mér var svo vikum skipti. Þar þurfti mikinn þrifnað og ástundun, og það átti hún í ríkum mæli. Þessi læknisaðgerð var framkvæmd í gamalli baðstofu og svo gisin var súðin, að sá í gras og mold í rifunum. Þegar aðgerðinni var lokið, fylgdi maðurinn minn, Árni Andrésson, læknunum að Drangsnesi. Þegar þangað kom vildi Kristmundur læknir að þeir skáluðu fyrir drengnum og vel heppn- naðri aðgerð, en Ólafur var ekki eins bjartsýnn og kvað ekki mundi taka því, ég myndi ekki lifa vegna mikillar rotnunar í legi. Kristmundur taldi að þeir hefðu gengið svo vel frá öllu að engin hætta væri á ferðum, sem reyndist rétt því ég fékk lítinn hita. Veður var stillt og gott allan þennan tíma. En þegar farið var með Ólaf lækni til baka til Hvammstanga, fór að hvessa á vestan og fengu þeir versta útsynningsveður á heimleiðinni, en allt fór betur en á horfðist. Þeir sem fóru þessa læknisferð með Hjalta Steingrímssyni, voru Guðmundur bróðir minn, nú bóndi í Bæ og Guðmundur Torfason, síðar á Drangsnesi, þá húsmaður í Bæ, var mörg ár háseti hjá föður mínum, og trygg- ur heimilisvinur. 84
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.