Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1969, Blaðsíða 93

Strandapósturinn - 01.06.1969, Blaðsíða 93
aldrei fengið það gott lag að þeir treystu sér. í því sprungu lestarlúgurnar upp og sjórinn hækkaði á dekkinu, ég og þrír aðrir komumst afturfyrir með því að fara fyrst í vantinn og sjá okkur út lag þaðan og fikra okkur svo aftur með lunningunni, því það var ekki stætt á dekkinu sökum halla og sjógangs. Ég fór strax upp í brú til að vita hvort það væri nokkur skipun og fékk þau fyrirmæli að setja á mig bjargbelti og losa um flekann. Ég lét ekki segja mér það oft, reif upp bjargbeltakistuna og beltin upp úr henni og setti eitt á mig, fór svo aftur á báta- pall ásamt öðrum háseta sem ég bað fyrst að kalla alla upp sem þar voru, það var ekki búið að hringja af. (Það er, að búið sé að nota vélina) og hefði líklega aldrei verið gert, ef loftskeyta- maðurinn hefði ekki gert það. Þegar ég kom aftur á bátapallinn var bakborðsbáturinn að slitna niður og allt, sem lauslegt var, að skolast burt. Við losuðum flekann og því næst stjórnborðsbátinn, en það var ekki mögulegt að slá honum út, ég skar því á talíurnar og önnur bönd sem hann var festur með, þetta tók c.a. 5—10 mínútur, þá voru allir komnir upp, nokkrir héldu sér aftast á lunningunni sem þá var orðinn jafnhá bátapallinum. Var þá mættur fyrsti stýrimaður og gefur sína síðustu skipun þar um borð, að allir skyldu halda sér í bátinn. Skipstjórinn komst á afturgálgann eftir að einn hásetinn hafði klætt hann í bjarg- beltið. Þegar við vorum búnir að losa öll bönd og skera seglið ofan af bátmim, var mér litið fram, þá eru eftir fáein augnablik og þeim gleymi ég seint. Brúin er að fara í kaf, ljósið í formastrinu er að hverfa og byrjað að renna ofan í reykháfinn. Hávaðinn var ægilegur, dampleiðslur sprungu og svo veðurgnýrinn og sjó- skvampið, gegn um þennan hávaða heyrist svo eitt flaut frá okkar skipi, snörp bára hafði komið á strenginn sem liggur að damp- flautunni og opnað hana augnablik, það var síðasta kveðjan. Hætturnar margfaldast. „Hætta á ketilsprengingu.“ „Brotsjóar.“ Og hættan á að sogast niður með skipinu. Bjarni Ólafsson var búinn að dæla olíu og lýsi í sjóinn á- 91
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.