Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1969, Page 103

Strandapósturinn - 01.06.1969, Page 103
Á haustin var rekið í fóður, því Loftur átti fóðrafé allvíða og allmargt. Hann greiddi fóðrin með harðfiski, hákarh og kom- vöm. Einnig vom margir búnir að taka fyrirfram út á fóðrin. Þegar lítið var um matbjörg hjá fólki var leitað til Loftar með hjálp, og lét hann hvern hafa matbjörg eins og hann gat borið í einni ferð og kostaði byrðin eitt lambsfóður. Það þótti mjög eftirsóknarvert að reka úr fóðrunum á vorin til Loftar, það var föst venja hjá honum að gefa þeim, sem komu með fóðraféð, einhverja flík eða efni í flík, og ef unglingar vom með, þá var kandísmoli sjálfsagður. Þeir, sem oftast voru formenn á bátum Loftar, sem róið var frá Eyjum, voru Guðmundur Jónsson frá Skarði, Guðmon Guðnason, bjó lengi í Kolbeinsvík, og Gestur sonur Loftar, sem einnig var formaður á áttæringi Loftar, er hét Skrauti. Honum var haldið úti til hákarlaveiða frá Eyjum og Gjögri, og einnig var hann hafður til verzlunarferða, bæði í spekúlantaskip og á Kúvík- ur til Gamla-Thor. Saltfiskur frá haustinu var vaskaður á vorin og þurrkaður. Algengustu vömtegundir, sem farið var með í kaup- stað, vom dúnn, selskinn, saltfiskur, ull, hákarlslýsi og sellýsi. Út var tekin allskonar vara, er þá var innflutt, og var það all- miklu meira magn en þurfti til heimilisnota. Stundum var far- in önnur verzlunarferð á haustin, því Loftur setti sér það mark- mið að eiga næga matbjörg ef sveitungar hans kæmust í bjarg- arþrot. Talið var, að hann ætti svo mikla matbjörg, að duga myndi til framfæris öllum sveitungum hans í eitt ár. Á vorin var lifandi fé rekið til Gamla-Thor á Kúvíkur og verzlað með það, greiddar skuldir og tekin út vara. Þegar verzlað var í spekúlanta- skipunum og eins hjá Gamla-Thor, var nóg vín á boðstólum. Loft- ur fékk alltaf gefins vín á átta potta kút, en þeir sem með honum vom fengu vín á þriggja pela flösku hver, og var það kallaður nestis- eða ferðapeli. Það var venja í þessum ferðum, að enginn mátti bragða á sínum nestispela meðan á ferðinni stóð. Ef eitthvað var sopið á, var það úr flösku, er Loftur átti sjálfur, og gætti hann þess alltaf að menn yrðu ekki ófærir þó eitthvað væri sopið á. Mikil fátækt var víða á þessum ámm. Ég rifja hér upp eina 101
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Strandapósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.