Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1969, Blaðsíða 108

Strandapósturinn - 01.06.1969, Blaðsíða 108
Ég man, að ég fékk fimm krónur í fermingargjöf og ég varði þeim til að gerast áskrifandi að Tímanum. Hann kostaði nú ekki meir í þá daga. Ég man enn glöggt, hve skrif þeirra Jónasar og Tryggva höfðu geysimikil áhrif á mig á mínum unglings- árum, svo ólíkir sem þeir voru. Jónas fann upp ný stílbrögð í blaðamennsku.Hann gekk vana- lega ekki beint framan að andstæðingi sínum, heldur sótti að honum frá hlið og hitti þá vanalega svo vel í mark, að vörnum varð ekki við komið. Tryggvi fann ekki beinlínis upp neitt nýtt á þessu sviði. Hinsvegar tókst honum að lyfta hinum hefðbundna kappræðustíl á hærra stig. Hann gekk ávalt beint fram að and- stæðingi sínum, gunnreifur og sigurviss og naut baráttunnar, sem hann háði jafnan af fullum drengskap. Drengskaparhugtakið var honum heilagt og hann brást aldrei harðar við, en þegar hon- um fannst, sem að andstæðingur hans hefði gengið á snið við drengskapinn. Gat hann þá stundum orðið stórorður, og það svo, að viðkvæmir andstæðingar fyndu hjá sér hvöt til að fá einhver ummæli hans dæmd dauð og ómerk. Ég minnist þess t.d, að þegar Valtýr Stefánsson gekk úr Framsóknarflokknum og gerðist ritsjóri Morgunblaðsins, komst Tryggvi þannig að orði, að sam- kvæmt siðareglum fomum hefðu tvennskonar manngerðum aldrei verið grið gefin, en það vom flugumenn og liðhlaupar. Hann sótti mjög líkingar sínar og áhcrzluauka til fombók- menntanna og Vídalínspostillu, urðu sum orðtök hans frá þeim ámm á hvers manns vörum. T.d. sögðu menn oft sín á milli: Eins og stendur í Sturlungu, eins og Tryggvi segir. Sér grefur gröf, þó grafi, segjum við venjulega, þegar okkur þykir eitthvað fara ógæfulega úr hlaði. Tryggvi lýsti slíku fyrir- bæri, með öllu sterkari orðum, er sýnir hve fornmálið lá honum ofarlega í huga: Þeir era að smíða öxina að hálsi sér. Einhverju sinni var hann að deila á eitthvað, sem honum þótti hafa gengið úrskeiðis í réttarfari þeirra tíma. Lýsti hann fyrir- bærinu með eftirfarandi orðum úr Vídalínspostillu, nánar til- tekið úr prédikuninni á föstudaginn langa: „Þegar að dæma á milli bróður og bróður, á milli blóðs og blóðs, og hinn rangláti ber fé í dóminn, en ágimdin kitlar þá 106
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.